5.1.2016 | 12:33
Skákćfingar ţriđjudaga kl.14-15:30 í vetur
Ćfingafréttir | Breytt 23.2.2016 kl. 20:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.1.2016 | 13:44
Nýársskákmót Ţjótanda 2016 - úrslit
Nýársmót Ţjótanda 2016 var haldiđ laugardaginn 2.jan kl.10-12:30. Ţáttaka var góđ, 14 keppendur tefldu 7 umferđir á 7 borđum.
Úrslit - 3 efstu
- Sverrir Unnarsson - 6 vinningar
- Ágúst Valgarđ Ólafsson - 6 vinningar
- Ţórbergur Hrafn Ólafsson - 5 vinningar
- Smelltu hér til ađ sjá nánar heildarúrslit.
- Hér má sjá úrslit aldursskipt á milli grunnskólabarna og fullorđinna.
- Hér má svo sjá myndir af mótinu.
Ţetta var skemmtilegt mót - m.a. unnu grunnskólanemar nokkra úr hóp fullorđinna. Ágúst vann Sverri í annari umferđ en tapađi svo í 5.umferđ fyrir Ţórbergi bróđur sínum eftir ađ hafa fórnađ hrók í mátssókn sem rann út í sandinn.
Hćgt er ađ smella á einstakar umferđir undir History - m.a. er ţetta fyrsta umferđ.
Hér er hćgt ađ skrá sig á póstlista og fá ţannig tölvupóst af ţví helsta tengt floaskak.blog.is
Skákmót | Breytt 6.1.2016 kl. 08:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.12.2015 | 20:57
Nýársskákmót Ţjótanda 2016
ATH: Breytt stađsetning - mótiđ verđur haldiđ í Ţjórsárveri
Nýársskákmót Ţjótanda 2016 verđur haldiđ í Ţjórsárveri laugardaginn 2.jan kl.10-12:30.
Tefldar verđa 7 umferđir međ Svissnesku kerfi međ 10 min. umhugsunartíma á mann. Haldiđ verđur utanum röđun keppanda í ţremur flokkum:
- Yngri - grunnskólanemar
- Eldri - eldri er grunnskólanemar
- Samtals (yngri+eldri)
Ekki er ţörf á ađ skrá sig fyrirfram.
Nánari upplýsingar veitir Ágúst Valgarđ í síma 860-1895
Skákmót | Breytt 28.12.2015 kl. 09:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.4.2015 | 15:37
Skákin ţroskar
Susan Polgar heldur úti sérstöku bloggi ţar sem hún fjallar um hvernig skákiđkun barna hefur jákvćđ og ţroskandi áhrif: http://chessbenefits.blogspot.com/
29.4.2015 | 15:19
Skákćfing í dag
Skákćfing hjá yngrihóp féll niđur í dag vegna diskóteks í skólanum. Í eldri hóp litum viđ á 3 skákţrautir sem fjölluđu um ađ nota Drottninguna til ađ gaffla. Svo tefldum viđ sem hópur viđ tölvuna. Ţađ er einföld leiđ til ađ lćra hvert af öđru. Tölvan er međ 10 styrkleika stig. Í dag unnum viđ stig 5, svo nćst er ţađ stig 6.
Ćfingafréttir | Breytt 23.2.2016 kl. 20:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.4.2015 | 09:59
Íslandsmót barnaskólasveita 2015
Helgina 25-26 apríl fór fram Íslandsmót barnaskólasveita 2015 í Rimaskóla fyrir börn í 1-7 bekk.
Flóaskóli sendi tvćr sveitir til ţáttöku. Ţetta var fjölmennt mót međ 48 sveitum, fjögur börn í hverri sveit.
Tefldar voru alls 9 umferđir (5 á laugard, 4 á sunnud). 10|5 umhugsunartími eđa 10min. og svo 5 sek. bćtt viđ eftir hvern leik. Afar hentugur umhugsunartími ţví međ ţessu móti lenda menn seint í tímahraki - og langar skákir fá aukinn tíma.
Flóaskóli A var ţannig skipuđ (vinningar hvers borđs í sviga fyrir aftan):
- Dagur Fannar Einarsson (4 1/2)
- Sigurjón Óli Ágústsson (6)
- Patrekur Máni Jónsson (7) (Sunnulćkjarskóli)
- Guđmundur Björgvin Guđmundsson (1) (Kerhólsskóli)
Flóaskóli A lenti í 19 sćti međ 18 1/2 vinning samtals.
Flóaskóli B var ţannig skipuđ:
- Sigurjón Reynisson (6)
- Dađi Kolviđur Einarsson (3 1/2)
- Guđbergur Davíđ Ágústson (3 1/2)
- Atli Hrafn Lárusson (3) (Kerhólsskóli)
Flóaskóli B lenti í 37 sćti međ 16 vinninga samtals.
Hćgt er ađ sjá nánari úrslit hér.
Eins og sést ţá fengum viđ 3 keppendur ađ láni úr öđrum skólum.
Ţetta var skemmtilegt mót og viđ stefnum klárlega ađ ţví ađ taka ţátt aftur á nćsta ári. Viđ skipun í sveitir ađ ţessu sinni horfđum viđ til ţess ađ hafa eina sveit sem vćri skipuđ börnum 4 bekk og yngri - ţví veitt eru sérstök verđlaun fyrir ţá sveit skipuđ 4 bekk og yngri sem nćr bestum árangri. Eftir á ađ hyggja hefđi veriđ betra ađ skipa sveitirnar eingöngu eftir styrkleika - t.d. ađ Sigurjón Reynisson hefđi veriđ á 4 borđi í Flóaskóli A sveit.
Ţáttaka í ţessu móti var góđ ćfing. Menn lćrđu hvađ ţađ skiptir miklu máli ađ einbeita sér og tefla til sigurs. Einnig lentu sumir í ţví ađ patta andstćđing međ gjör unniđ tafl í höndunum.
Ţađ eflir áhuga og hvetur krakka til dáđa ađ taka ţátt í móti sem ţessu. Viđ höldum ţví ótrauđ áfram međ skákćfingar og ţáttöku í mótum eftir ţví sem tök eru á.
Hér má sjá nokkrar myndir af mótinu.
Skákmót | Breytt s.d. kl. 13:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.4.2015 | 22:21
Íslandsmót barnaskólasveita
Skákmót | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.4.2015 | 22:07
2015 kjördćmismót suđurlands í skólaskák
2015 kjördćmismótiđ í skólaskák fór fram í Fischersetrinu föstudaginn 10.apríl kl.15. 13 keppendur tóku ţátt í yngri flokk (1-7 bekkur) úr 4 skólum. Enginn keppandi keppti í eldri flokk. Tefldar voru 6 umferđir međ 15.min umhugsunartíma.
Í fjórum efstu sćtunum urđu:
- Heiđar Óli Guđmundsson - Helluskóli - 5 vinningar.
- Almar Máni Ţorsteinsson - Helluskóli - 5 vinningar.
- Katla Torfadóttir - Helluskóli - 4 vinningar.
- Martin Srichakham - Helluskóli - 4 vinningar.
Smelltu hér til ađ skođa nákvćm úrslit.
Frá Flóaskóla tefldu Dagur Fannar, Sigurjón Óli, Dađi Kolviđur og Guđbergur Davíđ. Allir áttur ţeir góđa spretti, unnu í einhver skipti keppendur sem ţeim hefur ekki tekist ađ vinna áđur, en töpuđu einnig niđur unnum skákum eins og gengur. Dagur Fannar átti góđan dag ađ ţessu sinni og náđi 5 sćti í mótinu međ 3 1/2 vinning. Sennilega hans besti árangur á skákmóti hér á suđurlandi hingađ til. Dagur Fannar náđi m.a. jafntefli viđ Heiđar Óla sem var vel af sér vikiđ.
Guđbergur Davíđ var yngsti keppandinn, 6 ára. Hann gerđi sér lítiđ fyrir og náđi tveim vinningum, og var reyndar efstur í mótinu eftir tvćr umferđir!
Hér má sjá nokkrar myndir frá mótinu.
Skákmót | Breytt 11.4.2015 kl. 08:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.4.2015 | 07:02
Páskaeggjaskákmót 2015 - úrslit
Laugardaginn 28.mars var haldiđ páskaeggjaskákmót, en ţađ heppnađist ekki fyllilega ţar sem ţađ mćttu bara tveir keppendur, Sigurjón frá Hurđarbaki og Aldís frá Jađarkoti. Bćđi veikindi og önnur forföll orsakađi ţetta. Ţau Sigurjón og Aldís tefldu nokkrar skákir og fengu svo páskaegg (sjá mynd).
Í samvinnu viđ Flóaskóla var gerđ önnur tilraun til ađ halda páskaeggjaskákmót, ţađ var ómögulegt ađ ţurfa ađ skila öllu ţessu súkkulađi! Ţetta mót var haldiđ miđvikudaginn 8.apríl kl.12:30 - 13:45 eđa á sama tíma og skákćfingar fyrir yngri hóp. Skákćfing hjá eldri hóp var felld niđur. Vissulega var ţetta knappur tími - en ţáttaka var góđ - 26 keppendur. Tefldar voru 7 min. skákir ţannig ađ allir telfdu í einum hóp. Ţó var haldiđ utanum úrslit aldursskipt í yngsta- miđ og unglingastig (fylgt sömu skiptingu og er í Flóaskóla). Eftir 4 umferđir urđu úrslit í efstu sćtum ţessi:
Yngsta stig
- Dađi Einarsson - 3 1/2 vinningar
- Sigurjón Reynisson - 2 vinningar
- Soffía Náttsól - 1 1/2 vinningar
Miđstig
- Sigurjón Óli Ágústsson - 4 vinningar
- Sćţór Atli - 3 vinningar
- Smári - 2 1/2 vinningar
Elstastig (unglingadeild)
- Hannes Höskuldsson - 3 1/2 vinningar
- Stefán - 3 vinningar
- Hólmar - 3 vinningar
Ţađ hefđi veriđ betra ađ ná a.m.k. 5 umferđum - en ţví miđur var ekki tími til ţess. Mótiđ fór vel fram og teflt var af kappi. Allir keppendur fengu lítiđ páskaegg - og sá sem sigrađi í hverjum flokki fékk svo stćrra.
Yfir heildina voru úrslit í efstu sćtum ţessi:
- Sigurjón Óli Ágústsson - 4 vinningar
- Hannes Höskuldsson - 3 1/2 vinningar
- Dađi Einarsson - 3 1/2 vinningar
Hér má sjá nokkrar myndir frá mótinu.
Skákmót | Breytt 27.4.2015 kl. 13:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.3.2015 | 21:08
Páskaeggjamót Ţjótanda 2015
Páskaeggjamót Ţjótanda verđur haldiđ laugardaginn 28.mars kl.16 í Ţjórsárveri. Mótiđ er opiđ öllum börnum á grunnskólaaldri.
Gott er ađ skrá sig međ ţví ađ smella hér - til ađ viđ getum áćtlađ hvađ ţarf ađ kaupa af páskaeggjum!
Teflt verđur međ a.m.k. 10 min. umhugsunartíma.
Skákmót | Breytt s.d. kl. 21:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggiđ
Skákstarf Þjótanda Flóahreppi
Fćrsluflokkar
Tenglar
Almennt
- Mótaskrá skáksambandsins Mótaskrá skáksambands Íslands
- Reglugerð um skólaskák Reglugerđ um skólaskák af vef skáksambands Íslands
- Skákfréttavefur Íslands
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
Mínir tenglar
- Skráning á póstlista Skráning á póstlista Flóaskákar
- Ókeypis skákþrautir Tilvalin stađur til ađ ţjálfa sig er ađ taka 15 min. á dag í skákţrautir.
- Flóaskóli Heimasíđa Flóaskóla