30.1.2015 | 08:46
50 atriđi sem má lćra af skák
Skemmtileg grein (á ensku) - um hvađ má lćra af skák: https://seanhamptoncole.wordpress.com/2013/03/26/living-strategically-50-lessons-chess-teaches-you-about-life/
29.1.2015 | 15:02
Skák eflir
Skemmtilegur fyrirlestur (á ensku) frá TEDx - um kosti skákiđkunnar:
22.1.2015 | 17:05
Hérađsmót HSK 2015
Laugardaginn 7. febrúar Kl. 11.00 verđur haldiđ hérađsmót HSK í skák fyrir 16 ára og yngri og verđur ţađ haldiđ í Grunnskólanum á Hellu. Tefldar verđa 5-6 umferđir eftir monrad-kerfi og verđur umhugsunartíminn 10 mín á keppanda í hverri skák. Ungmennafélagiđ Hekla mun sjá um og halda mótiđ. Mótstjóri verđur Björgvin S Guđmundsson. Verđlaun verđa veitt í ţremur flokkum, auk ţess sem stigahćsta félagiđ fćr bikar. Flokkar sem keppt er í: 10 ára og yngri (1.-4. bekkur), 11-13 ára (5.-7. bekkur) og 14-16 ára(8.-10. bekkur) Skráning í mótiđ sendist á netfangiđ: broi1970@mi.is. Tilgreina ţarf, nafn, aldur, fćđingaár og félag. Upplýsingar hjá Guđmundi í síma 868-1188.
--
Ég fer á mótiđ og hef laust pláss. Brottför frá Ţjórsárveri kl.10:00. Hafiđ samband međ tölvupósti eđa í síma 860-1895. Gott er ađ taka međ sér smá nesti. Mótinu lýkur um kl.15
Smelltu hér til ađ sjá frétt á heimasíđu HSK
Skákmót | Breytt 28.1.2015 kl. 18:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.1.2015 | 15:20
Úrslit skólaskákmóts Flóaskóla 2015
Fimmtudaginn 15.jan var skólaskákmót Flóaskóla 2015 haldiđ. Alls voru 29 keppendur og ţví teflt á 14 borđum.
Hafđur var sá háttur á ađ allir tefldu í einum hóp. Ţannig gat einhver í 1 bekk tefld viđ 10 bekking o.s.frv. Ţetta gafst einstaklega vel. Bćđi fannast ţeim yngri spennandi ađ tefla viđ ţá eldri og öfugt. Ţađ eru allir jafnir viđ skákborđiđ óháđ aldri, líkamlegum styrk eđa ţroska.
Sigurvegari mótsins var Sigurjón Óli Ágústsson úr 5 bekk. Hann fékk 6 vinninga af 6 mögulegum og vann ţví allar sínar skákir. Sigurjón Óli er ţví skákmeistari Flóaskóla - bćđi yfir yngri og eldri.
Sigurjón Reynisson sýndi einnig frábćr tilţrif og náđi öđru sćti. Ţađ er glćsilegur árangur hjá dreng sem er í 4.bekk.
Dagur Fannar Einarsson (7.bekk) var í ţriđja sćti og Sćţór Atlason (5.bekk) var í fjórđa sćti.
Allir ţessir fjórir hafa sýnt góđa ástund á skákćfingum og greinilegt ađ ţađ skilar sér.
Veitt voru verđlaun fyrir ţann sem sigrađi í yngri (1-7 bekkur) og eldri (8-10 bekkur), samkvćmt reglum Skáksambands Íslands um skólaskák. Sigurjón Óli er sigurvegari í yngri, en Hannes Höskuldsson í eldri.
Einnig voru veitt verđlaun fyrir ţann sem sigrađi í hverjum bekk fyrir sig. Ţannig höfđu allir ađ einhverju ađ keppa.
Skákmót | Breytt 29.1.2015 kl. 15:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.1.2015 | 20:24
Vel heppnuđ ferđ á Íslandsmót barna 2015
Laugardaginn 10.jan tóku Guđbergur Davíđ Ágústsson (2008), Sigurjón Óli Ágústsson (2004) og Sigurjón Reynisson (2005) ţátt í Íslandsmóti barna 2015 sem fór fram í Rimaskóla.
Tefldar voru 5 umferđir fyrir niđurskurđ. Ţeir sem náđu 3 vinningum eđa fleirum komust áfram eftir niđurskurđ.
Strákarnir náđu allir tveim vinningum hver (Sigurjón Óli međ einni yfirsetu). Guđbergur Davíđ varđ efstur ţeirra sem eru fćddir 2008 og fékk veglegann verđlaunapening ađ launum. Ţađ má ţví segja ađ Guđbergur Davíđ sé Íslandsmeistari barna fćddra 2008.
Alls voru 75 keppendur.
Ţađ var mikilvćg reynsla ađ taka ţátt í ţessu móti og ţađ verđur spennandi ađ sjá hvernig gengur á nćsta ári ef ástund heldur áfram ađ vera jafn góđ og hún hefur veriđ undanfariđ.
Hér er svo frétt um mótiđ af skak.is: http://skak.blog.is/blog/skak/entry/1577365/
Skákmót | Breytt 12.1.2015 kl. 07:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.1.2015 | 14:35
Skólaskákmót Flóaskóla 2015
Skákmót | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.1.2015 | 11:46
Íslandsmót barna 2015
Íslandsmót barna í skák fer fram í Rimaskóla laugardaginn 10. janúar og hefst klukkan 12. Ţátttökurétt hafa börn fćdd 2004 og síđar og sigurvegarinn fćr sćmdarheitiđ Íslandsmeistari barna 2015 og keppnisrétt á Norđurlandamótiđ í skólaskák sem haldiđ verđur í Fćreyjum um miđjan febrúar. Smelliđ hér fyrir skráningu.
Ţátttökugjald er 1.000 kr (1.500 ađ hámarki á systkini) og greiđist á mótsstađ fyrir upphaf umferđar.
Viđ hvetjum öll börn sem hafa áhuga á skák til ađ taka ţátt. Ég fer međ Guđberg Davíđ og Sigurjón Óla og hef pláss fyrir fleiri ef einhverjir vilja nýta ferđina. Hafiđ samband međ tölvupósti eđa síma (860-1895). Brottför frá Ţjórsárveri kl.10:45.
Skákmót | Breytt 5.1.2015 kl. 23:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.1.2015 | 10:28
Úrslit frá jólapakkaskákmóti Hugins
Sigurjón Óli og Guđbergur Davíđ tóku ţátt í Jólapakkaskákmóti Hugins sem fór fram í ráđhúsi Reykjavíkur laugardaginn 22.desember. Mótiđ var öllum opiđ.
Sigurjón Óli keppti í flokki barna fćddra 2004-2005. Hann fékk 3 vinninga af 5 mögulegum og lenti í 12. sćti af 30.
Guđbergur Davíđ keppti í flokki barna fćddra 2008 og yngri. Hann fékk 4 vinninga af 5 mögulegum og lenti í 2. sćti af 14.
Mótiđ fór einstaklega vel fram. Efstu sćtin í hverjum flokki fengu veglega jólapakka - og auk ţess var miklum fjölda pakka dreift međ happdrćtti. Reyndar fór enginn pakkalaus heim - ţví allir voru ţar ađ auki leystir út međ sćlgćti og gjöf. Skemmtilegt mót sem vonandi verđur endurtekiđ ađ ári. Smelltu hér til ađ sjá nokkrar myndir.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.12.2014 | 12:25
Úrslit og myndir frá opna Rangćingamótinu
Laugardaginn 22.nóv tóku nokkrir krakkar úr Flóaskóla ţátt í Opna Rangćingamótinu sem fram fór á Hellu. Smelltu hér til ađ sjá nokkrar myndir frá mótinu. Úrslit:
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggiđ
Skákstarf Þjótanda Flóahreppi
Fćrsluflokkar
Tenglar
Almennt
- Mótaskrá skáksambandsins Mótaskrá skáksambands Íslands
- Reglugerð um skólaskák Reglugerđ um skólaskák af vef skáksambands Íslands
- Skákfréttavefur Íslands
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
Mínir tenglar
- Skráning á póstlista Skráning á póstlista Flóaskákar
- Ókeypis skákþrautir Tilvalin stađur til ađ ţjálfa sig er ađ taka 15 min. á dag í skákţrautir.
- Flóaskóli Heimasíđa Flóaskóla