Jólapakkaskákmót Hugins

Jólapakkaskákmóti skákfélagsins Hugins verđur haldiđ í Ráđhúsi Reykjavíkur kl.13 laugardaginn 20.des. Nánari upplýsingar og skráning hér:

http://skakhuginn.is/jolapakkamot-hugins-skraning-og-skradir-keppendur/

Ég ćtla ađ fara á bíl - og er međ nokkur sćti laus ef einhver vill far á mótiđ. Hafiđ samband í síma 860-1895 eđa međ tölvupósti. Mótekiđ tekur um 3.klst. Brottför frá Ţjórsárveri kl.11:30. Áćtluđ heimkoma á milli kl.17 og 18.


Opna Rangćingamótiđ í skák 16 ára og yngri

Laugardaginn 22. Nóvember  Kl:11.00 verđur Opna Rangćingamótiđ í skák fyrir 16 ára og yngri haldiđ í Safnađarheimili Odda kirkju á Hellu.
Tefldar verđa 5-6 umferđir (fer eftir ţátttöku)  eftir monrad-kerfi og verđur umhugsunartíminn 10 mín á keppanda í hverri skák.
Ungmennafélagiđ Hekla  sér um keppnishaldiđ og verđur öllum keppendum bođiđ uppá léttar veitingar ađ keppni lokinni. 

Veitt verđa verđlaun fyrir 3 efstu sćtin og allir fá ţátttökuskjal.
Keppt verđur í eftirfarandi flokkum: 
9 ára og yngri     (1-4 bekkur)
10-12 ára            (5-7 bekkur)
13-16 ára          (8-10 bekkur) 

Skráning á stađnum nćgir.

--

Ég ćtla ađ fara međ nokkur börn á mótiđ. Brottför frá Ţjórsárveri kl.10:00 á laugardagsmorgnuninn. Gott er ađ hafa međ sér smávegis nesti.

Ţeir sem vilja far á mótiđ međ mér geta haft samband í síma 860-1895 - fyrstir koma fyrstir fá.

Bestu kveđjur, Ágúst Valgarđ


Ćfingar veturinn 2014-2015

Eins og kom fram í seinustu áveitu verđa ćfingar fyrir börn í 5 bekk og eldri kl.14-15 á miđvikudögum í vetur. Fyrsta ćfingin verđur miđvikudaginn 10.september.

Ćfingar fyrir 1-4 bekk verđa kl.12:30-14:00 sömu daga - en ţćr ćfingar eru hluti af tómstundastarfi Flóaskóla sem kallast Gagn og gaman. Ţessar ćfingar byrjuđu í seinustu viku međ 14 börnum sem mćttu. Ţar verđur líf og fjör í vetur!

 


Seinasta skákćfing tímabilsins

Skólinn klárast víst á hádegi nćsta miđvikudag - og einhverjir nemendur á ferđalagi. Ţađ er ţví ljóst ađ seinasta skákćfingin var núna í dag.

Á ćfingunni í dag fengu nemendur 44 blađsíđna útprentađa skákvinnubók međ skákćfingum. Viđ unnum í ţessu hefti í dag - og ţau taka ţađ svo međ sér inn í sumariđ. Gott ađ grípa í ţađ á rigningardögum - sem vonandi verđa fáir í sumar :-)
 
Kćrar ţakkir fyrir samvinnuna um ţetta verkefni um skákćfingar, bćđi börn og fullorđnir. Ég vil ţakka sérstaklega formönnum ungmennafélaganna, Guđmundi fráfarandi skólastjóra Flóaskóla, Huldu deildarstjóra og öđru starfsfólki Flóaskóla fyrir ađstođ og hvatningu.
 
Gleđilegt sumar! 

Ćfingar 07 - 10 drottning, riddari og mát

Hér eru nokkur heimaverkefni. Best er ađ setjast niđur međ taflsett og stilla stöđunum upp á borđinu. Skođa svo stöđuna og rćđa saman um hver lausnin er. 

Ćfing 07

Hér á drottningin ađ ná öllum svörtu peđunum án ţess ađ missa úr leik. Ađeins hvítu drottningunni er leikiđ (svörtu peđunum er ekki leikiđ inni á milli).

07_Drottning

 Ćfing 08

Hér á hvíta drottningin ađ finna leik til ađ stoppa svart í ađ vekja upp drottningu. Ađeins einn reitur er réttur, ţar sem hvíta drottningin getur stoppađ hvort peđiđ sem reynir ađ vekja upp drottningu.

08_Drottning_tvo_ped 

Ćfing 09 

Hér riddarinn ađ ná öllum peđunum án ţess ađ missa úr leik, sambćrilegt og ćfing 07.

09_Riddari 

Ćfing 10

Loks eru hér 8 einföld mát. Í öllum stöđunum mátar hvítur međ einum leik. 

10_einfold_mat 10_einfold_mat_02 


Fréttir af seinustu ćfingum

Nú fer ađ fćrast fjör í leikinn. Á seinustu tveim ćfingum lukum viđ yfirferđ um hvern taflmann fyrir sig og hafa ţeir ţví allir veriđ kynntir til sögunnar. Ţar sem ţessi grundvallaratriđi eru í höfn getum viđ nú fariđ ađ rćđa fleira sem snýr ađ herkćnsku og liđsskipan. Auđvitađ kunnu allir krakkanir mannganginn fyrir - en ţađ er engu ađ síđur ýmislegt sem viđ höfum lćrt um hvern taflmann, sem á eftir ađ koma sér vel síđar. 

Ég vil einnig ađ ţiđ vitiđ ađ hegđun og eftirtekt hefur veriđ til fyrirmyndar. Ţađ hefur t.d. veriđ ánćgjulegt ađ sjá hvernig ţau sem meira kunna hafa sýnt ţolinmćđi ţegar viđ höfum fariđ yfir einfaldari atriđin fyrir ţá sem minna kunna. 

Til ađ stikla á stóru um seinustu ćfingar ţá höfum viđ t.d. rćtt kosti ţess ađ hafa riddara nćr miđborđinu, ţví ţá valdar hann miklu fleiri reiti. Einnig höfum viđ ćft okkur smávegis í ţví ađ nota kóng í endatöflum. Viđ erum einnig farin ađ ćfa einföld mát og fjallađ smávegis um pattstöđur.

Loks erum viđ búinn ađ fjalla um hvernig skynsamlegt er ađ tefla byrjanir. Viđ erum búin ađ kynna 5 triđi sem er gott ađ hafa til viđmiđunar í fyrstu leikjum skákar:

 

  1. Ná völdum á miđborđinu.
  2. Koma mönnunum út eins fljótt og hćgt er, ljúka liđsskipan.
  3. Hróka eins fljótt og hćgt er.
  4. Ekki leika drottningunni of fljótt út. 
  5. Forđast ađ leika sama manninum oftar en einu sinni áđur en liđsskipan er lokiđ.
Viđ tókum svo dćmi um skákir ţar sem byrjanir voru tefldar illa eđa vel.
 
Núna eru ađeins ţrjár ćfingar eftir. Á ţeim munum leggja áherslu á:
  • Reglurnar 5 um byrjanir 
  • Upprifjun á ţví sem komiđ er - ţannig festast atriđin betur í minni
  • Ađ allir í hópnum kunni ađ máta međ tveim hrókum, drottningu eđa einum hrók
  • Fjalla um gafflanir
  • Ef tími vinnst til, leppanir og ađ máta međ tveim biskupum
Ef nćgur áhugi er fyrir hendi vil ég gjarnan halda ćfingum áfram nćsta haust, í samvinnu viđ Ţjótanda og Flóaskóla. Ţessar ćfingar hafa gengiđ vel. Bćđi ég og börnin skemmtum okkur konunglega. Ţađ vćri ţví afbragđ ef ţađ finnst flötur á ađ halda ţessu áfram nćsta vetur.
 

 


Ćfingin í dag 23.apríl

Náđum góđri ćfingu í dag. Rifjuđum upp ýmislegt varđandi biskupinn og kynntum svo drottninguna til sögunnar. Rćddum einnig hvernig skákin er hugaríţrótt. Viđ taflborđiđ eru allir jafnir, hvort sem ţeir eru stórir, litlir, breiđir eđa mjóir.

Fréttir af skákćfingum

Á seinustu ćfingu fjölluđum viđ um biskupinn, auk ţess ađ rifja upp frá seinustu ćfingu.
Enginn ćfing verđur miđvikudaginn 16.apríl - páskafrí. Nćsta ćfing verđur ţví 23.apríl.

Sumarnámskeiđ í skák 2014

Skákakademía Reykjavíkur og Skákskóli Íslands efna til tveggja skáknámskeiđa í sumar fyrir krakka fćdda 2001-2007. Hvort námskeiđ er vika í senn. 

Smelltu hér fyrir nánari upplýsingar

Viđ í Forsćti 3 erum búin ađ skrá Margréti Maríu og Sigurjón Óla á námskeiđiđ 30.júní - 4.júlí. Ef einhver annar hér í Flóahreppi hefur áhuga ţá getum viđ eflaust samnýtt ferđir, látiđ okkur vita.


Ćfing 04 - 06 - Biskup

Í öllum ćfingunum hér fyrir neđan á ađ finna hvernig hvíti biskupinn getur sett skák á svarta kónginn. Svörtu mönnunum er ekki leikiđ, en samt má ekki leika hvíta biskupnum á reit ţar sem svartur getur drepiđ hann. Finniđ stystu leikjaröđina til ađ setja skák á svarta kónginn.

Ćfing 04

04_Biskup 

Ćfing 05

05_Biskup 

Ćfing 06 

06_Biskup 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Skákstarf Þjótanda Flóahreppi

Höfundur

Ágúst Valgarð Ólafsson
Ágúst Valgarð Ólafsson

Skákstarfi Flóaskóla í Flóahreppi og fyrir ungmennafélagið Þjótanda.

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband