12.4.2014 | 13:47
Páskaeggjamót Ţjótanda - Úrslit
Laugardaginn 12.apríl kl.10 komu 8 hressir krakkar saman í Ţjórsárveri til ađ tefla á Páskaeggjamóti Ţjótanda 2014.
Úrslit urđu ţannig:
Margar skákir voru afar spennandi og allir skemmtu sér vel. Í lokin fengu allir keppendur lítiđ páskaegg auk ţess sem Agnes, Dagur og Sigurjón fengu sérstök verđlaun fyrir ađ sigra á hverju skólastigi fyrir sig.
Smelltu hér til ađ sjá myndir frá mótinu.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.4.2014 | 13:40
Skólaskákmót Árnessýslu - úrslit
Skólaskákmót Árnessýslu fór fram föstudaginn 11.apríl kl.14 í Fischersetrinu á Selfossi. Keppt var í yngri (1-7 bekkur) og eldri (8-10 bekkur) flokk.
Úrslit yngri flokk:
Úrslit eldri flokk:
Tveir efstu í hvorum flokki öđlast ţáttökurétt á kjördćmismótinu sem verđur haldiđ síđar í ţessum mánuđi.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.4.2014 | 17:07
Árnessýslumót í skólaskák
Mótiđ fyrir Árnessýslu fer fram í Fischersetri, Austurvegi 21, Selfossi, föstudaginn 11. apríl, Kl. 14:00. Mótinu líkur á milli kl.16 og 17. Tímamörk verđa 15 mín. og tefldar verđa 7 umferđir.
Teflt verđur í tveimur flokkum: eldri, 8.-10. bekkur og yngri, 7. bekkur og yngri. Hver skóli hefur rétt á ađ senda tvo keppendur í hvorn flokk.
Tveir efstu keppendur úr hvorum flokki vinna sér síđan rétt til ađ tefla á kjördćmismóti Suđurlands sem fer fram undir lok apríl. Á ţví móti verđa fulltrúar frá Vestmannaeyjum, Ragnárţingi og Árnessýslu. Efstu keppendur kjördćmamótsins verđa síđan fulltrúar Suđurlands í landsmótinu í skólaskák.
Mótsstjórar verđa Björgvin S. Guđmundsson og Ágúst Valgarđ Ólafsson
Sigurjón Óli Ágústsson og Dagur Fannar Einarsson munu keppa fyrir Flóaskóla í yngri flokk ţar sem ţeir sigruđu á yngsta og miđstigi á skólaskákmóti Flóaskóla.
Ţegar ţetta er skrifađ vantar hinsvegar keppanda frá Flóaskóla fyrir eldri flokk (8-10 bekk), ţar sem ţau sem urđu í efstu sćtunum gefa ekki kost á sér af ýmsum ástćđum. Röđin á skólaskákmótinu á efsta stig var svona:
- Sunna Skeggjadóttir
- Magnús Freyr Bárđarson
- Ćgir Atlason
- Hannes Höskuldsson
- Hólmar Höskuldsson
- Agnes Björg Birgisdóttir
- Árni Már Ólafsson
- Ţórarinn Guđni Helgason
- Unnar Freyr Bjarnarson
- Hanna Kristín Ólafsdóttir
- Ásbjörn Pálmason
- Alexander Kristjánsson
- Ýmir Atlason
- Baldur Ţór Bjarnarson
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.4.2014 | 08:33
Ćfing 02 - 03 - Hrókurinn
Ćfing 02
Hér er létt hróksćfing. Finniđ hvernig hrókurinn getur drepiđ öll peđin án ţess ađ missa úr leik.
Ćfing 03
Hér á ađ finna hvernig hvíti hrókurinn getur sett skák á svarta kónginn. Svörtu mönnunum er ekki leikiđ, en samt má ekki leika hvíta hróknum á reit ţar sem svartur getur drepiđ hann. Finniđ stystu leikjaröđina til ađ setja skák á svarta kónginn.
7.4.2014 | 08:23
Páskahrađskákmót Umf. Baldurs
Skákmót | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.4.2014 | 18:33
Peđ og hrókar
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.3.2014 | 12:04
Ćfing 01 - gegnumbrot međ peđum
29.3.2014 | 11:26
Páskaeggja skákmót 12.apríl kl.10:00
Laugardaginn 12.apríl kl.10 í Ţjórsárveri heldur Ţjótandi páskaeggjaskákmót fyrir grunnskólabörn í Flóahreppi. Allir keppendur fá lítiđ páskaegg og sigurvegarar í hverjum af ţremur aldursflokkum sérstök verđlaun.
Umhugsunartími verđur 10 min. og mótsstjóri verđur Ágúst Valgarđ Ólafsson. Gott er ađ hafa međ sér nesti ađ maula á milli umferđa. Áćtluđ mótslok eru um kl.14.
Skákmót | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.3.2014 | 11:24
Skákćfingar hafnar
Miđvikudaginn 26.mars var fyrsta skákćfing Ţjótanda í Flóaskóla. 11 nemendur eru skráđir. Á ćfingunum er helst stuđst viđ námsefni frá stórmeistaranum Susan Polgar. Ţar er fariđ yfir grunnatriđin liđ fyrir liđ međ margvíslegum ćfingadćmum og skákţrautum. Einnig nýtum viđ skákţrautir úr bókinni Chess Mazes sem eru afbragđ til ţjálfunar - og krökkum finnst ţćr skemmtilegar :-)
Í lok ćfingar eru svo tefldar ćfingaskákir. Ţá er hvert tćkifćri notađ til ađ ţjálfa börnin mađur á mann og benda ţeim á hvernig ţau geti bćtt sig. Eins og í mörgu öđru ţá gildir hér ađ ćfingin skapar meistarann. Ennţá er hćgt ađ skrá sig á ćfingarnar: tinyurl.com/floaskak
Á fyrstu ćfingunni var fjallađ upp sögu og uppruna skákarinnar. Fariđ var yfir gang peđa, framhjáhlaup og virđi ţeirra. Peđastríđ var ćft auk annara peđaţrauta.
Ćfingafréttir | Breytt 23.2.2016 kl. 20:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggiđ
Skákstarf Þjótanda Flóahreppi
Fćrsluflokkar
Tenglar
Almennt
- Mótaskrá skáksambandsins Mótaskrá skáksambands Íslands
- Reglugerð um skólaskák Reglugerđ um skólaskák af vef skáksambands Íslands
- Skákfréttavefur Íslands
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
Mínir tenglar
- Skráning á póstlista Skráning á póstlista Flóaskákar
- Ókeypis skákþrautir Tilvalin stađur til ađ ţjálfa sig er ađ taka 15 min. á dag í skákţrautir.
- Flóaskóli Heimasíđa Flóaskóla