Fćrsluflokkur: Bloggar
22.1.2018 | 13:23
2018 skólaskákmót Flóaskóla úrslit
Skólaskákmót Flóaskóla 2018 fór fram mánudagsmorguninn 22.jan 2018.
Samtals voru ţađ 28 nemendur sem tefldu á mótinu.
Heildar niđurstöđur (óháđ aldri) má finna hér.
Skólaskák skáksambands Íslands skiptir nemendum í tvo flokka:
- Yngri 1-7 bekkur
- Eldri 8-10 bekkur
Fjórir efstu í yngri voru:
- Guđbergur Davíđ Ágústsson - 4 bekkur
- Sigurjón Reynisson - 7 bekkur
- Dađi Kolviđur Einarsson - 7 bekkur
- Óskar Sigurđsson - 5 bekkur
Fjórir efstu í eldri voru:
- Dagur Fannar Einarsson - 10 bekkur
- Sigurjón Óli Ágústson - 8 bekkur
- Ásthildur Ragnarsdóttir - 9 bekkur
- Smári Ţór Svansson - 9 bekkur
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.5.2016 | 10:36
Fjölskyldumynd frá Disney um skákstúlku frá Úganda
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.5.2016 | 17:13
Fjör á seinustu skákćfingu vetrarins
Viđ áttum góđa stund saman í dag til ađ fagna sumrinu og halda upp á seinustu skákćfingu vetrarins. Vöfflukaffi, gönguferđ, fótbolti og svo nokkrar skákir í lokin. Takk fyrir veturinn!
Smelltu hér til ađ sjá myndir.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.5.2016 | 07:32
Seinasta skákćfing vetrarins í dag
Seinasta skákćfing vetrarins verđur í dag, 10.maí. Viđ hittumst í Forsćti, borđum vöfflur og gerum ýmislegt skemmtilegt saman - fyrir ţá sem geta ţá verđum viđ ađeins lengur eđa til kl.16:30 í stađ kl.15:30. Ţeir sem sćkja ţurfa ţá ađ sćkja í Forsćti í stađ ţess ađ sćkja í Ţjórsárver.
Ég mun hitta krakkana um ţađ leyti sem skólabílarnir fara um kl.14 og sjá til ţess ađ allir skili sér.
Kveđja, Ágúst Valgarđ
Bloggar | Breytt s.d. kl. 07:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.4.2016 | 09:12
Skákćfing í dag 26.apríl fellur niđur vegna veikinda
Ţví miđur ţarf ađ fella niđur ćfingu í dag, 26.apríl vegna veikinda ţjálfarans.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.4.2016 | 05:33
Íslandsmót barnaskólasveita 2016
Ţeir Sigurjón Óli, Sigurjón Reynisson, Dađi Kolviđur og Guđbergur Davíđ tefldu fyrir hönd Flóaskóla á Íslandsmóti barnaskólasveita 4-7.bekk sem fram fór 8-9.apríl í Rímaskóla. Fyrri dagurinn gekk vel, 1 tap, 2 jafntefli og 2 sigrar. En seinni dagurinn gekk illa, niđurstađan varđ 28.sćti af 31. Hluti af ţví ađ tefla á svona móti er ađ hafa úthald og einbeitingu - viđ ţurfum greinilega ađ bćta okkur í ţví fyrir nćsta mót. Sem dćmi, ţá vannst 4-0 sigur á Salaskóla b fyrri daginn. Salaskóli b endađi svo í 17.sćti á mótinu. En ţetta var skemmtilegt mót, ţađ er gaman ađ tefla saman í sveit. E.t.v. hafđi ţađ líka áhrif ađ ţjálfarinn komst ekki međ seinni daginn :-)
Smelliđ hér til ađ sjá frétt um mótiđ á skák.is eđa hér til ađ sjá heildar úrslit.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 05:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.2.2016 | 11:29
Taflsett til sölu
Á laugardaginn, kl.10 er HSK Hérađsmót barna í skák. SMELLA HÉR TIL AĐ SKRÁ KEPPANDA
Ég hef frétt ađ einhver börn vantar góđ taflsett á heimiliđ. Viđ höfum ţví útvegađ taflsett sem viđ verđum međ til sölu á međan ađ mótinu stendur í Ţingborg á laugardaginn. Ţetta eru dúkar og taflmenn á 4500 kr. settiđ. Ţađ er ţví um ađ gera ađ mćta á skákmót og kaupa taflsett ef vantar.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.1.2015 | 10:28
Úrslit frá jólapakkaskákmóti Hugins
Sigurjón Óli og Guđbergur Davíđ tóku ţátt í Jólapakkaskákmóti Hugins sem fór fram í ráđhúsi Reykjavíkur laugardaginn 22.desember. Mótiđ var öllum opiđ.
Sigurjón Óli keppti í flokki barna fćddra 2004-2005. Hann fékk 3 vinninga af 5 mögulegum og lenti í 12. sćti af 30.
Guđbergur Davíđ keppti í flokki barna fćddra 2008 og yngri. Hann fékk 4 vinninga af 5 mögulegum og lenti í 2. sćti af 14.
Mótiđ fór einstaklega vel fram. Efstu sćtin í hverjum flokki fengu veglega jólapakka - og auk ţess var miklum fjölda pakka dreift međ happdrćtti. Reyndar fór enginn pakkalaus heim - ţví allir voru ţar ađ auki leystir út međ sćlgćti og gjöf. Skemmtilegt mót sem vonandi verđur endurtekiđ ađ ári. Smelltu hér til ađ sjá nokkrar myndir.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.12.2014 | 12:25
Úrslit og myndir frá opna Rangćingamótinu
Laugardaginn 22.nóv tóku nokkrir krakkar úr Flóaskóla ţátt í Opna Rangćingamótinu sem fram fór á Hellu. Smelltu hér til ađ sjá nokkrar myndir frá mótinu. Úrslit:
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggiđ
Skákstarf Þjótanda Flóahreppi
Fćrsluflokkar
Tenglar
Almennt
- Mótaskrá skáksambandsins Mótaskrá skáksambands Íslands
- Reglugerð um skólaskák Reglugerđ um skólaskák af vef skáksambands Íslands
- Skákfréttavefur Íslands
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
Mínir tenglar
- Skráning á póstlista Skráning á póstlista Flóaskákar
- Ókeypis skákþrautir Tilvalin stađur til ađ ţjálfa sig er ađ taka 15 min. á dag í skákţrautir.
- Flóaskóli Heimasíđa Flóaskóla