Fćrsluflokkur: Heimaverkefni
12.5.2014 | 22:39
Ćfingar 07 - 10 drottning, riddari og mát
Hér eru nokkur heimaverkefni. Best er ađ setjast niđur međ taflsett og stilla stöđunum upp á borđinu. Skođa svo stöđuna og rćđa saman um hver lausnin er.
Ćfing 07
Hér á drottningin ađ ná öllum svörtu peđunum án ţess ađ missa úr leik. Ađeins hvítu drottningunni er leikiđ (svörtu peđunum er ekki leikiđ inni á milli).
Ćfing 08
Hér á hvíta drottningin ađ finna leik til ađ stoppa svart í ađ vekja upp drottningu. Ađeins einn reitur er réttur, ţar sem hvíta drottningin getur stoppađ hvort peđiđ sem reynir ađ vekja upp drottningu.
Ćfing 09
Hér riddarinn ađ ná öllum peđunum án ţess ađ missa úr leik, sambćrilegt og ćfing 07.
Ćfing 10
Loks eru hér 8 einföld mát. Í öllum stöđunum mátar hvítur međ einum leik.
12.4.2014 | 13:55
Ćfing 04 - 06 - Biskup
Í öllum ćfingunum hér fyrir neđan á ađ finna hvernig hvíti biskupinn getur sett skák á svarta kónginn. Svörtu mönnunum er ekki leikiđ, en samt má ekki leika hvíta biskupnum á reit ţar sem svartur getur drepiđ hann. Finniđ stystu leikjaröđina til ađ setja skák á svarta kónginn.
Ćfing 04
Ćfing 05
Ćfing 06
7.4.2014 | 08:33
Ćfing 02 - 03 - Hrókurinn
Ćfing 02
Hér er létt hróksćfing. Finniđ hvernig hrókurinn getur drepiđ öll peđin án ţess ađ missa úr leik.
Ćfing 03
Hér á ađ finna hvernig hvíti hrókurinn getur sett skák á svarta kónginn. Svörtu mönnunum er ekki leikiđ, en samt má ekki leika hvíta hróknum á reit ţar sem svartur getur drepiđ hann. Finniđ stystu leikjaröđina til ađ setja skák á svarta kónginn.
29.3.2014 | 12:04
Ćfing 01 - gegnumbrot međ peđum
Um bloggiđ
Skákstarf Þjótanda Flóahreppi
Fćrsluflokkar
Tenglar
Almennt
- Mótaskrá skáksambandsins Mótaskrá skáksambands Íslands
- Reglugerð um skólaskák Reglugerđ um skólaskák af vef skáksambands Íslands
- Skákfréttavefur Íslands
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
Mínir tenglar
- Skráning á póstlista Skráning á póstlista Flóaskákar
- Ókeypis skákþrautir Tilvalin stađur til ađ ţjálfa sig er ađ taka 15 min. á dag í skákţrautir.
- Flóaskóli Heimasíđa Flóaskóla