Fćrsluflokkur: Ćfingafréttir

Skákćfingar falla niđur í dag og 19.apríl - kjörsdćmismót 23.apríl

Ţar ég er erlendis ţá falla niđur ćfingar 12 og 19.apríl, ţví miđur. Hinsvegar má setja kjördćmismót Suđurlands á dagataliđ. Ţađ fer fram 23.apríl í Fischersetri á Selfossi kl.10 - 14:30.

Hver skóli má senda 3 keppendur í hvorum flokki - og hjá okkur gilda úrslitin í Flóaskólaskákmótinu, og ef forföll ţá mat (ţví einhverjum tilfellum vantađi sterka keppendur á Flóaskólaskákmótiđ).

Ţetta verđur nánar auglýst síđar - og haft samband viđ vćntanlega keppendur.


Fréttir af ćfingum í febrúar

Seinustu tvćr ćfingar hafa gengiđ vel. Viđ höfum tekiđ mest af tímanum í ađ tefla ćfingamót sem lauk í dag. En viđ höfum einnig tekiđ tíma í ađ skođa heildrćnt byrjanakerfi á svart, og rćtt ýmislegt praktískt eins og ađ drepa međ peđum í átt ađ miđju, hvernig á ađ nota hrók til ađ styđja viđ frípeđ, 5 ţumalputtareglur í byrjunum ofl. 


Hörku ćfing í dag

Viđ vorum međ skemmtilega skákćfingu í dag. Fyrst tefldum viđ tvćr seinustu umferđirnar í ćfingamóti sem viđ hófum á ćfingunni fyrir tveim vikum. Úrslit urđu:

  1. Dagur - 5 vinningar
  2. Sigurjón Óli - 4 vinningar
  3. Dađi og Guđbergur Davíđ - 2 vinningar
  4. Sćţór og Sigurjón Reynisson - 1 vinningur

Viđ lukum svo ćfingunni međ ţví ađ ég tefldi fjöltefli viđ krakkana - og gaf ţeim hrók í forgjöf. Ég var sérstaklega ánćgđur međ Sćţór sem mátađi gamla manninn međ ţví ađ fórna Drottningu!

Ţađ voru 8 krakkar sem mćttu í dag, auk ţeirra sem eru taldir upp hér fyrir ofan voru Guđmunda og Kári frá Hrygg. Flottur hópur sem ég hlakka til ađ vinna međ ţađ sem eftir er vetrar.


Skákćfing 2.feb fellur niđur. Nćsta ćfing 9.feb

Ţriđjudaginn 26.jan var fyrsta ćfing vetrarinr. Viđ rýndum í hróksendatöfla og tókum svo ćfingamót. 6 krakkar mćttu: Dagur, Dađi, Sigurjón Óli, Guđbergur Davíđ, Sigurjón Reynisson og Sćţór.

Ţađ verđur ekki ćfing 2.feb ţví ég verđ erlendis. Nćsta ćfing verđur 9.feb kl.14-15:30 í Ţjórsárveri.


Skákćfing á morgun ţriđjudag

Minni á skákćfingu á morgun ţriđjudag kl.14-15:30


Skákćfingar framundan

Ţví miđur var ég kallađur í vinnuferđ til USA og ţví falla niđur skákćfingar sem áttu ađ vera ţriđjudaginn 12 og 19.jan kl.14-15:30

Hinsvegar verđur ćfing 26.jan kl.14


Skákćfingar ţriđjudaga kl.14-15:30 í vetur

Ţađ hefur veriđ ákveđiđ ađ byrja aftur međ skákćfingar og ţá í Ţjórsárveri á ţriđjudögum kl.14-15:30 eđa strax eftir skóla. Ţetta yrđu ćfingar fyrir ţá sem kunna mannganginn eđa hafa áđur veriđ á ćfingum. 
Fyrsta ćfingin verđur ţriđjudaginn 12.jan kl.14 í Ţjórsárveri.
 
Ég mun skođa ađ vera međ kynningu fyrir yngri börnin og ţá sem ekki hafa lćrt mannganginn en verđ ekki međ vikulegar ćfingar fyrir ţann hóp. Ég hvet foreldra hinsvegar til ađ kenna börnum sínum mannganginn - ţađ vinnst best heima viđ eldhúsborđiđ.
 
Hafiđ samband ef einhverjar spurningar vakna. Ţađ eru nokkur skákmót framundan, m.a. er stefnt á Skólaskákmót Flóaskóla í feb/mar, Hérađsmót HSK í feb. ofl.
 
Ég minni einnig á chesskids.com síđuna til ađ ćfa sig. Hafiđ samband ef ykkur vantar ađgang ţangađ inn.
 
Hćgt er ađ fylgjast međ fréttum af skákstarfinu hér á ţessari síđu - og skrá sig á póstlista.

Skákćfing í dag

Skákćfing hjá yngrihóp féll niđur í dag vegna diskóteks í skólanum. Í eldri hóp litum viđ á 3 skákţrautir sem fjölluđu um ađ nota Drottninguna til ađ gaffla. Svo tefldum viđ sem hópur viđ tölvuna. Ţađ er einföld leiđ til ađ lćra hvert af öđru. Tölvan er međ 10 styrkleika stig. Í dag unnum viđ stig 5, svo nćst er ţađ stig 6.


Ćfingar veturinn 2014-2015

Eins og kom fram í seinustu áveitu verđa ćfingar fyrir börn í 5 bekk og eldri kl.14-15 á miđvikudögum í vetur. Fyrsta ćfingin verđur miđvikudaginn 10.september.

Ćfingar fyrir 1-4 bekk verđa kl.12:30-14:00 sömu daga - en ţćr ćfingar eru hluti af tómstundastarfi Flóaskóla sem kallast Gagn og gaman. Ţessar ćfingar byrjuđu í seinustu viku međ 14 börnum sem mćttu. Ţar verđur líf og fjör í vetur!

 


Fréttir af skákćfingum

Á seinustu ćfingu fjölluđum viđ um biskupinn, auk ţess ađ rifja upp frá seinustu ćfingu.
Enginn ćfing verđur miđvikudaginn 16.apríl - páskafrí. Nćsta ćfing verđur ţví 23.apríl.

Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Skákstarf Þjótanda Flóahreppi

Höfundur

Ágúst Valgarð Ólafsson
Ágúst Valgarð Ólafsson

Skákstarfi Flóaskóla í Flóahreppi og fyrir ungmennafélagið Þjótanda.

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband