8.9.2014 | 10:47
Ćfingar veturinn 2014-2015
Eins og kom fram í seinustu áveitu verđa ćfingar fyrir börn í 5 bekk og eldri kl.14-15 á miđvikudögum í vetur. Fyrsta ćfingin verđur miđvikudaginn 10.september.
Ćfingar fyrir 1-4 bekk verđa kl.12:30-14:00 sömu daga - en ţćr ćfingar eru hluti af tómstundastarfi Flóaskóla sem kallast Gagn og gaman. Ţessar ćfingar byrjuđu í seinustu viku međ 14 börnum sem mćttu. Ţar verđur líf og fjör í vetur!
Flokkur: Ćfingafréttir | Breytt 23.2.2016 kl. 20:36 | Facebook
Um bloggiđ
Skákstarf Þjótanda Flóahreppi
Fćrsluflokkar
Tenglar
Almennt
- Mótaskrá skáksambandsins Mótaskrá skáksambands Íslands
- Reglugerð um skólaskák Reglugerđ um skólaskák af vef skáksambands Íslands
- Skákfréttavefur Íslands
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
Mínir tenglar
- Skráning á póstlista Skráning á póstlista Flóaskákar
- Ókeypis skákþrautir Tilvalin stađur til ađ ţjálfa sig er ađ taka 15 min. á dag í skákţrautir.
- Flóaskóli Heimasíđa Flóaskóla
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.