Hérađsmót HSK 2015

Laugardaginn 7. febrúar Kl. 11.00 verđur haldiđ hérađsmót HSK í skák fyrir 16 ára og yngri og verđur ţađ haldiđ í Grunnskólanum á Hellu. Tefldar verđa 5-6 umferđir eftir monrad-kerfi og verđur umhugsunartíminn 10 mín á keppanda í hverri skák. Ungmennafélagiđ Hekla mun sjá um og halda mótiđ. Mótstjóri verđur Björgvin S Guđmundsson. Verđlaun verđa veitt í ţremur flokkum, auk ţess sem stigahćsta félagiđ fćr bikar. Flokkar sem keppt er í: 10 ára og yngri (1.-4. bekkur), 11-13 ára (5.-7. bekkur) og 14-16 ára(8.-10. bekkur) Skráning í mótiđ sendist á netfangiđ: broi1970@mi.is. Tilgreina ţarf, nafn, aldur, fćđingaár og félag. Upplýsingar hjá Guđmundi í síma 868-1188.

--

Ég fer á mótiđ og hef laust pláss. Brottför frá Ţjórsárveri kl.10:00. Hafiđ samband međ tölvupósti eđa í síma 860-1895. Gott er ađ taka međ sér smá nesti. Mótinu lýkur um kl.15

Smelltu hér til ađ sjá frétt á heimasíđu HSK


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Skákstarf Þjótanda Flóahreppi

Höfundur

Ágúst Valgarð Ólafsson
Ágúst Valgarð Ólafsson

Skákstarfi Flóaskóla í Flóahreppi og fyrir ungmennafélagið Þjótanda.

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband