Páskaeggjaskákmót 2015 - úrslit

Laugardaginn 28.mars var haldiđ páskaeggjaskákmót, en ţađ heppnađist ekki fyllilega ţar sem ţađ mćttu bara tveir keppendur, Sigurjón frá Hurđarbaki og Aldís frá Jađarkoti. Bćđi veikindi og önnur forföll orsakađi ţetta. Ţau Sigurjón og Aldís tefldu nokkrar skákir og fengu svo páskaegg (sjá mynd).

Í samvinnu viđ Flóaskóla var gerđ önnur tilraun til ađ halda páskaeggjaskákmót, ţađ var ómögulegt ađ ţurfa ađ skila öllu ţessu súkkulađi! Ţetta mót var haldiđ miđvikudaginn 8.apríl kl.12:30 - 13:45 eđa á sama tíma og skákćfingar fyrir yngri hóp. Skákćfing hjá eldri hóp var felld niđur. Vissulega var ţetta knappur tími - en ţáttaka var góđ - 26 keppendur. Tefldar voru 7 min. skákir ţannig ađ allir telfdu í einum hóp. Ţó var haldiđ utanum úrslit aldursskipt í yngsta- miđ og unglingastig (fylgt sömu skiptingu og er í Flóaskóla). Eftir 4 umferđir urđu úrslit í efstu sćtum ţessi:

Yngsta stig

  1. Dađi Einarsson - 3 1/2 vinningar
  2. Sigurjón Reynisson - 2 vinningar
  3. Soffía Náttsól - 1 1/2 vinningar

Miđstig

  1. Sigurjón Óli Ágústsson - 4 vinningar
  2. Sćţór Atli - 3 vinningar
  3. Smári - 2 1/2 vinningar

Elstastig (unglingadeild)

  1. Hannes Höskuldsson - 3 1/2 vinningar
  2. Stefán - 3 vinningar
  3. Hólmar - 3 vinningar

Ţađ hefđi veriđ betra ađ ná a.m.k. 5 umferđum - en ţví miđur var ekki tími til ţess. Mótiđ fór vel fram og teflt var af kappi. Allir keppendur fengu lítiđ páskaegg - og sá sem sigrađi í hverjum flokki fékk svo stćrra.

Yfir heildina voru úrslit í efstu sćtum ţessi:

  1. Sigurjón Óli Ágústsson - 4 vinningar
  2. Hannes Höskuldsson - 3 1/2 vinningar
  3. Dađi Einarsson - 3 1/2 vinningar 

Hér má sjá nokkrar myndir frá mótinu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Skákstarf Þjótanda Flóahreppi

Höfundur

Ágúst Valgarð Ólafsson
Ágúst Valgarð Ólafsson

Skákstarfi Flóaskóla í Flóahreppi og fyrir ungmennafélagið Þjótanda.

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband