10.4.2015 | 22:07
2015 kjördćmismót suđurlands í skólaskák
2015 kjördćmismótiđ í skólaskák fór fram í Fischersetrinu föstudaginn 10.apríl kl.15. 13 keppendur tóku ţátt í yngri flokk (1-7 bekkur) úr 4 skólum. Enginn keppandi keppti í eldri flokk. Tefldar voru 6 umferđir međ 15.min umhugsunartíma.
Í fjórum efstu sćtunum urđu:
- Heiđar Óli Guđmundsson - Helluskóli - 5 vinningar.
- Almar Máni Ţorsteinsson - Helluskóli - 5 vinningar.
- Katla Torfadóttir - Helluskóli - 4 vinningar.
- Martin Srichakham - Helluskóli - 4 vinningar.
Smelltu hér til ađ skođa nákvćm úrslit.
Frá Flóaskóla tefldu Dagur Fannar, Sigurjón Óli, Dađi Kolviđur og Guđbergur Davíđ. Allir áttur ţeir góđa spretti, unnu í einhver skipti keppendur sem ţeim hefur ekki tekist ađ vinna áđur, en töpuđu einnig niđur unnum skákum eins og gengur. Dagur Fannar átti góđan dag ađ ţessu sinni og náđi 5 sćti í mótinu međ 3 1/2 vinning. Sennilega hans besti árangur á skákmóti hér á suđurlandi hingađ til. Dagur Fannar náđi m.a. jafntefli viđ Heiđar Óla sem var vel af sér vikiđ.
Guđbergur Davíđ var yngsti keppandinn, 6 ára. Hann gerđi sér lítiđ fyrir og náđi tveim vinningum, og var reyndar efstur í mótinu eftir tvćr umferđir!
Hér má sjá nokkrar myndir frá mótinu.
Um bloggiđ
Skákstarf Þjótanda Flóahreppi
Fćrsluflokkar
Tenglar
Almennt
- Mótaskrá skáksambandsins Mótaskrá skáksambands Íslands
- Reglugerð um skólaskák Reglugerđ um skólaskák af vef skáksambands Íslands
- Skákfréttavefur Íslands
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
Mínir tenglar
- Skráning á póstlista Skráning á póstlista Flóaskákar
- Ókeypis skákþrautir Tilvalin stađur til ađ ţjálfa sig er ađ taka 15 min. á dag í skákţrautir.
- Flóaskóli Heimasíđa Flóaskóla
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.