Skólaskákmót Flóaskóla 2016 - úrslit

Mánudagana 29.feb og 7.mars var skólaskákmót Flóaskóla 2016 haldiđ. Alls voru 29 keppendur og ţví teflt á 14 borđum.

Hafđur var sá háttur á ađ allir tefldu í einum hóp. Ţannig gat einhver í 1 bekk tefld viđ 10 bekking o.s.frv. Haldiđ er utanum úrslit í yngri og eldri flokk samkvćmt reglum skáksambands Íslands um skólaskák

Sigurvegari mótsins var Dagur Fannar Einarsson úr 8 bekk. Hann fékk 6 1/2 vinning af 7 mögulegum og vann ţví allar sínar skákir. Dagur Fannar er ţví skákmeistari Flóaskóla - bćđi yfir yngri og eldri.

Dađi Kolviđur Einarsson átti gott mót og sigrađi í yngri flokk međ 5 1/2 vinning af 7 mögulegum.

Verđlaunaafhending á eftir ađ fara fram í samráđi viđ Flóaskóla.

Smelliđ hér til ađ sjá heildar úrslit.

Úrslit eftir yngri/eldri

Úrslit eftir bekkjum

Hér eru myndir frá mótinu


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Skákstarf Þjótanda Flóahreppi

Höfundur

Ágúst Valgarð Ólafsson
Ágúst Valgarð Ólafsson

Skákstarfi Flóaskóla í Flóahreppi og fyrir ungmennafélagið Þjótanda.

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband