12.4.2016 | 10:11
Kjörsdćmismót suđurlands 2016
Mótiđ fer fram Laugardaginn 23.apríl kl.10-14:30
Stađsetning: Fischer skáksetriđ Selfossi
Keppt er í tveim flokkum:
Yngri flokkur: 1-7 bekkur
Eldri flokkur: 8-10 bekkur
Hver skóli má senda 3 keppendur í hvorn flokk.
Gott ađ hafa međ sér smávegis nesti.
Umsjónarmenn verđa Ágúst Valgarđ Ólafsson og Björgvin Smári Guđmundsson
Mikilvćgt ađ umsjónarmađur skákstarfs eđa fulltrúi skóla skrái keppendur međ ţví ađ smella hér.
Hér er auglýsing sem gott er ađ prenta út og hengja upp í skólunum og á kennarastofunni.
Ef ţađ eru spurningar eđa athugasemdir - ţá endilega setjiđ inn athugasemd beint hér fyrir neđan.
Um bloggiđ
Skákstarf Þjótanda Flóahreppi
Fćrsluflokkar
Tenglar
Almennt
- Mótaskrá skáksambandsins Mótaskrá skáksambands Íslands
- Reglugerð um skólaskák Reglugerđ um skólaskák af vef skáksambands Íslands
- Skákfréttavefur Íslands
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
Mínir tenglar
- Skráning á póstlista Skráning á póstlista Flóaskákar
- Ókeypis skákþrautir Tilvalin stađur til ađ ţjálfa sig er ađ taka 15 min. á dag í skákţrautir.
- Flóaskóli Heimasíđa Flóaskóla
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.