17.1.2018 | 17:05
Skólaskákmót Flóaskóla 2018
Mótiđ verđur í tveim hlutum.
Föstudaginn 19.jan fyrir hádegi verđur úrtaka sem fer ţannig fram nemendur tefla viđ krakkaskákforrit á léttasta stigi. Ţeir sem sigra eđa ná jafntefli öđlast ţáttökurétt á skólaskákmótinu.
Ţetta gerum viđ til ađ tryggja ađ ţeir sem tefla á mótinu kunni a.m.k. mannganginn og til ađ lágmarka röskun á skólastarfi.
Mótiđ sjálft verđur haldiđ mánudaginn 22.jan, hefst í fyrsta tíma og mun ljúka fyrir hádegismat.
Teflt verđur í einum hóp - en haldiđ utanum úrslit í yngri (1-7 bekkur) og eldri (8-10 bekkur).
Ágúst Valgarđ Ólafsson mun sjá um framkvćmd mótsins.
Um bloggiđ
Skákstarf Þjótanda Flóahreppi
Fćrsluflokkar
Tenglar
Almennt
- Mótaskrá skáksambandsins Mótaskrá skáksambands Íslands
- Reglugerð um skólaskák Reglugerđ um skólaskák af vef skáksambands Íslands
- Skákfréttavefur Íslands
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
Mínir tenglar
- Skráning á póstlista Skráning á póstlista Flóaskákar
- Ókeypis skákþrautir Tilvalin stađur til ađ ţjálfa sig er ađ taka 15 min. á dag í skákţrautir.
- Flóaskóli Heimasíđa Flóaskóla
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.