3.2.2018 | 18:58
Kjördćmismót suđurlands í skólaskák 2018
Kjördćmismót suđurlands í skólaskák fer fram föstudaginn 16.feb kl.13 í Fischersetrinu á Selfossi. Mótinu mun ljúka um kl.16
Teflt verđur í tveim flokkum, yngri (1-7 bekkur) og eldri (8-10 bekkur) samkv. reglum um skólaskák.
Hver skóli má senda allt ađ 3 keppendur í hvorn flokk eđa alls 6 nemendur. Fjöldi umferđa og tímamörk verđa ákveđin á stađnum en sennilega 15min. og 7 umferđir.
Ágúst Valgarđ Ólafsson og Björgvin Smári Guđmundsson hafa umsjón međ mótinu.
Um bloggiđ
Skákstarf Þjótanda Flóahreppi
Fćrsluflokkar
Tenglar
Almennt
- Mótaskrá skáksambandsins Mótaskrá skáksambands Íslands
- Reglugerð um skólaskák Reglugerđ um skólaskák af vef skáksambands Íslands
- Skákfréttavefur Íslands
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
Mínir tenglar
- Skráning á póstlista Skráning á póstlista Flóaskákar
- Ókeypis skákþrautir Tilvalin stađur til ađ ţjálfa sig er ađ taka 15 min. á dag í skákţrautir.
- Flóaskóli Heimasíđa Flóaskóla
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.