Taflsett til sölu

Á laugardaginn, kl.10 er HSK Hérađsmót barna í skák. SMELLA HÉR TIL AĐ SKRÁ KEPPANDA

Ég hef frétt ađ einhver börn vantar góđ taflsett á heimiliđ. Viđ höfum ţví útvegađ taflsett sem viđ verđum međ til sölu á međan ađ mótinu stendur í Ţingborg á laugardaginn. Ţetta eru dúkar og taflmenn á 4500 kr. settiđ. Ţađ er ţví um ađ gera ađ mćta á skákmót og kaupa taflsett ef vantar.


Fréttir af ćfingum í febrúar

Seinustu tvćr ćfingar hafa gengiđ vel. Viđ höfum tekiđ mest af tímanum í ađ tefla ćfingamót sem lauk í dag. En viđ höfum einnig tekiđ tíma í ađ skođa heildrćnt byrjanakerfi á svart, og rćtt ýmislegt praktískt eins og ađ drepa međ peđum í átt ađ miđju, hvernig á ađ nota hrók til ađ styđja viđ frípeđ, 5 ţumalputtareglur í byrjunum ofl. 


Skólaskákmót Flóaskóla 2016

Mánudaginn 29.febrúar verđur skólaskákmót Flóaskóla haldiđ - fyrir nemendur í Flóaskóla. Ţađ ţarf ekki ađ skrá sig á ţađ, mótiđ verđur haldiđ í Ţjórsárveri fyrir hádegi á skólatíma. Gott er ađ rćđa ţetta viđ börnin - og jafnvel taka nokkrar ćfingaskákir heima :-)

Eins og í fyrra ţá verđur teflt í einum hóp - en haldiđ utanum úrslit í yngri (1-7 bekkur) og eldri (8-10 bekkur).

Smelliđ hér til ađ sjá úrslit mótsins í fyrra.


Páskaeggjaskákmót Ţjótanda 2016

Páskaeggjaskákmót Ţjótanda verđur haldiđ í Ţjórsárveri laugardaginn 19.mars kl.10 - áćtluđ mótslok eru kl.13

Mótiđ er ćtlađ bćđi börnum og fullorđnum.

Ţađ er gott ađ taka smávegis nesti međ sér ađ maula á milli umferđa.

Nánari upplýsingar og skráning - smelliđ hér


Hörku ćfing í dag

Viđ vorum međ skemmtilega skákćfingu í dag. Fyrst tefldum viđ tvćr seinustu umferđirnar í ćfingamóti sem viđ hófum á ćfingunni fyrir tveim vikum. Úrslit urđu:

  1. Dagur - 5 vinningar
  2. Sigurjón Óli - 4 vinningar
  3. Dađi og Guđbergur Davíđ - 2 vinningar
  4. Sćţór og Sigurjón Reynisson - 1 vinningur

Viđ lukum svo ćfingunni međ ţví ađ ég tefldi fjöltefli viđ krakkana - og gaf ţeim hrók í forgjöf. Ég var sérstaklega ánćgđur međ Sćţór sem mátađi gamla manninn međ ţví ađ fórna Drottningu!

Ţađ voru 8 krakkar sem mćttu í dag, auk ţeirra sem eru taldir upp hér fyrir ofan voru Guđmunda og Kári frá Hrygg. Flottur hópur sem ég hlakka til ađ vinna međ ţađ sem eftir er vetrar.


HSK Hérađsmót barna í skák 2016

Dagsetning: Laugardagurinn 27.febrúar kl.10-15
Stađsetning: Ţingborg í Flóahreppi
Öll börn á starfssvćđi HSK og á grunnskólaaldri eru velkomin.

Aldursskipting verđur:

  • 10 ára og yngri
  • 11-13 ára
  • 14-16 ára

Umhugsunartími verđur 15 min.

Ţađ er gott ađ taka međ sér smá nesti. Nánari upplýsingar í netfanginu agust@agust.org

Smelliđ hér til ađ skrá keppanda á mótiđ


Skákćfing 2.feb fellur niđur. Nćsta ćfing 9.feb

Ţriđjudaginn 26.jan var fyrsta ćfing vetrarinr. Viđ rýndum í hróksendatöfla og tókum svo ćfingamót. 6 krakkar mćttu: Dagur, Dađi, Sigurjón Óli, Guđbergur Davíđ, Sigurjón Reynisson og Sćţór.

Ţađ verđur ekki ćfing 2.feb ţví ég verđ erlendis. Nćsta ćfing verđur 9.feb kl.14-15:30 í Ţjórsárveri.


Skákćfing á morgun ţriđjudag

Minni á skákćfingu á morgun ţriđjudag kl.14-15:30


Skákćfingar framundan

Ţví miđur var ég kallađur í vinnuferđ til USA og ţví falla niđur skákćfingar sem áttu ađ vera ţriđjudaginn 12 og 19.jan kl.14-15:30

Hinsvegar verđur ćfing 26.jan kl.14


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Skákstarf Þjótanda Flóahreppi

Höfundur

Ágúst Valgarð Ólafsson
Ágúst Valgarð Ólafsson

Skákstarfi Flóaskóla í Flóahreppi og fyrir ungmennafélagið Þjótanda.

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband