25.2.2016 | 11:29
Taflsett til sölu
Á laugardaginn, kl.10 er HSK Hérađsmót barna í skák. SMELLA HÉR TIL AĐ SKRÁ KEPPANDA
Ég hef frétt ađ einhver börn vantar góđ taflsett á heimiliđ. Viđ höfum ţví útvegađ taflsett sem viđ verđum međ til sölu á međan ađ mótinu stendur í Ţingborg á laugardaginn. Ţetta eru dúkar og taflmenn á 4500 kr. settiđ. Ţađ er ţví um ađ gera ađ mćta á skákmót og kaupa taflsett ef vantar.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.2.2016 | 20:29
Fréttir af ćfingum í febrúar
Seinustu tvćr ćfingar hafa gengiđ vel. Viđ höfum tekiđ mest af tímanum í ađ tefla ćfingamót sem lauk í dag. En viđ höfum einnig tekiđ tíma í ađ skođa heildrćnt byrjanakerfi á svart, og rćtt ýmislegt praktískt eins og ađ drepa međ peđum í átt ađ miđju, hvernig á ađ nota hrók til ađ styđja viđ frípeđ, 5 ţumalputtareglur í byrjunum ofl.
Ćfingafréttir | Breytt s.d. kl. 20:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.2.2016 | 11:53
Skólaskákmót Flóaskóla 2016
Mánudaginn 29.febrúar verđur skólaskákmót Flóaskóla haldiđ - fyrir nemendur í Flóaskóla. Ţađ ţarf ekki ađ skrá sig á ţađ, mótiđ verđur haldiđ í Ţjórsárveri fyrir hádegi á skólatíma. Gott er ađ rćđa ţetta viđ börnin - og jafnvel taka nokkrar ćfingaskákir heima :-)
Eins og í fyrra ţá verđur teflt í einum hóp - en haldiđ utanum úrslit í yngri (1-7 bekkur) og eldri (8-10 bekkur).
Smelliđ hér til ađ sjá úrslit mótsins í fyrra.
Skákmót | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.2.2016 | 10:48
Páskaeggjaskákmót Ţjótanda 2016
Páskaeggjaskákmót Ţjótanda verđur haldiđ í Ţjórsárveri laugardaginn 19.mars kl.10 - áćtluđ mótslok eru kl.13
Mótiđ er ćtlađ bćđi börnum og fullorđnum.
Ţađ er gott ađ taka smávegis nesti međ sér ađ maula á milli umferđa.
Nánari upplýsingar og skráning - smelliđ hér
Skákmót | Breytt 23.2.2016 kl. 11:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.2.2016 | 22:16
Hörku ćfing í dag
Viđ vorum međ skemmtilega skákćfingu í dag. Fyrst tefldum viđ tvćr seinustu umferđirnar í ćfingamóti sem viđ hófum á ćfingunni fyrir tveim vikum. Úrslit urđu:
- Dagur - 5 vinningar
- Sigurjón Óli - 4 vinningar
- Dađi og Guđbergur Davíđ - 2 vinningar
- Sćţór og Sigurjón Reynisson - 1 vinningur
Viđ lukum svo ćfingunni međ ţví ađ ég tefldi fjöltefli viđ krakkana - og gaf ţeim hrók í forgjöf. Ég var sérstaklega ánćgđur međ Sćţór sem mátađi gamla manninn međ ţví ađ fórna Drottningu!
Ţađ voru 8 krakkar sem mćttu í dag, auk ţeirra sem eru taldir upp hér fyrir ofan voru Guđmunda og Kári frá Hrygg. Flottur hópur sem ég hlakka til ađ vinna međ ţađ sem eftir er vetrar.
Ćfingafréttir | Breytt 23.2.2016 kl. 20:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.1.2016 | 10:57
HSK Hérađsmót barna í skák 2016
Dagsetning: Laugardagurinn 27.febrúar kl.10-15
Stađsetning: Ţingborg í Flóahreppi
Öll börn á starfssvćđi HSK og á grunnskólaaldri eru velkomin.
Aldursskipting verđur:
- 10 ára og yngri
- 11-13 ára
- 14-16 ára
Umhugsunartími verđur 15 min.
Ţađ er gott ađ taka međ sér smá nesti. Nánari upplýsingar í netfanginu agust@agust.org
Smelliđ hér til ađ skrá keppanda á mótiđ
Skákmót | Breytt 21.2.2016 kl. 21:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.1.2016 | 10:56
Skákćfing 2.feb fellur niđur. Nćsta ćfing 9.feb
Ţriđjudaginn 26.jan var fyrsta ćfing vetrarinr. Viđ rýndum í hróksendatöfla og tókum svo ćfingamót. 6 krakkar mćttu: Dagur, Dađi, Sigurjón Óli, Guđbergur Davíđ, Sigurjón Reynisson og Sćţór.
Ţađ verđur ekki ćfing 2.feb ţví ég verđ erlendis. Nćsta ćfing verđur 9.feb kl.14-15:30 í Ţjórsárveri.
Ćfingafréttir | Breytt 23.2.2016 kl. 20:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.1.2016 | 10:49
Skákćfing á morgun ţriđjudag
Minni á skákćfingu á morgun ţriđjudag kl.14-15:30
Ćfingafréttir | Breytt 23.2.2016 kl. 20:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.1.2016 | 18:04
Skákćfingar framundan
Ţví miđur var ég kallađur í vinnuferđ til USA og ţví falla niđur skákćfingar sem áttu ađ vera ţriđjudaginn 12 og 19.jan kl.14-15:30
Hinsvegar verđur ćfing 26.jan kl.14
Ćfingafréttir | Breytt 23.2.2016 kl. 20:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggiđ
Skákstarf Þjótanda Flóahreppi
Fćrsluflokkar
Tenglar
Almennt
- Mótaskrá skáksambandsins Mótaskrá skáksambands Íslands
- Reglugerð um skólaskák Reglugerđ um skólaskák af vef skáksambands Íslands
- Skákfréttavefur Íslands
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
Mínir tenglar
- Skráning á póstlista Skráning á póstlista Flóaskákar
- Ókeypis skákþrautir Tilvalin stađur til ađ ţjálfa sig er ađ taka 15 min. á dag í skákţrautir.
- Flóaskóli Heimasíđa Flóaskóla