Sveitakeppni grunnskóla á suđurlandi 2018 - úrslit

Sveitakeppni skóla á Suđurlandi var haldin 26. jan. s.l. í Fischersetrinu á Selfossi. 

Flóaskóli sendi tvćr sveitir til ţátttöku. Yngri (1-5 bekkur) og eldri (6-10 bekkur).

Yngri

BorđNafnBekkur
1Guđbergur Davíđ Ágústsson4
2Óskar Sigurđsson5
3Helgi Reynisson4
4Kári Steindórsson5

 

Eldri

BorđNafnBekkur
1Sigurjón Óli Ágústsson8
2Sigurjón Reynisson7
3Dađi Kolviđur Einarsson7
4Guđmunda Steindórsdóttir8
4Ásthildur Ragnarsdóttir9

Guđmunda og Ásthildur skiptust á ađ tefla á 4 borđi hjá eldri sveit.

Yngri sveit Flóaskóla sigrađi sinn flokk örugglega međ 19 vinninga af 24 mögulegum, tapađi ađeins 5 vinningum. Smelltu hér til ađ sjá nánar um ţćr 6 umferđir sem yngri sveitin tefldi.

Eldri sveit hafnađi í 4 sćti af 6 međ 9,5 vinninga af 20 mögulegum.

Smelliđ hér til ađ sjá frétt mótshaldara um mótiđ og myndir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Skákstarf Þjótanda Flóahreppi

Höfundur

Ágúst Valgarð Ólafsson
Ágúst Valgarð Ólafsson

Skákstarfi Flóaskóla í Flóahreppi og fyrir ungmennafélagið Þjótanda.

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband