Fćrsluflokkur: Bloggar

2018 skólaskákmót Flóaskóla úrslit

Skólaskákmót Flóaskóla 2018 fór fram mánudagsmorguninn 22.jan 2018.

Samtals voru ţađ 28 nemendur sem tefldu á mótinu.

Heildar niđurstöđur (óháđ aldri) má finna hér.

Skólaskák skáksambands Íslands skiptir nemendum í tvo flokka:

  • Yngri 1-7 bekkur
  • Eldri 8-10 bekkur

Fjórir efstu í yngri voru:

  1. Guđbergur Davíđ Ágústsson - 4 bekkur
  2. Sigurjón Reynisson - 7 bekkur
  3. Dađi Kolviđur Einarsson - 7 bekkur
  4. Óskar Sigurđsson - 5 bekkur

Fjórir efstu í eldri voru:

  1. Dagur Fannar Einarsson - 10 bekkur
  2. Sigurjón Óli Ágústson - 8 bekkur
  3. Ásthildur Ragnarsdóttir - 9 bekkur
  4. Smári Ţór Svansson - 9 bekkur

 


Fjör á seinustu skákćfingu vetrarins

Viđ áttum góđa stund saman í dag til ađ fagna sumrinu og halda upp á seinustu skákćfingu vetrarins. Vöfflukaffi, gönguferđ, fótbolti og svo nokkrar skákir í lokin. Takk fyrir veturinn!

Smelltu hér til ađ sjá myndir.


Seinasta skákćfing vetrarins í dag

Seinasta skákćfing vetrarins verđur í dag, 10.maí. Viđ hittumst í Forsćti, borđum vöfflur og gerum ýmislegt skemmtilegt saman - fyrir ţá sem geta ţá verđum viđ ađeins lengur eđa til kl.16:30 í stađ kl.15:30. Ţeir sem sćkja ţurfa ţá ađ sćkja í Forsćti í stađ ţess ađ sćkja í Ţjórsárver.

Ég mun hitta krakkana um ţađ leyti sem skólabílarnir fara um kl.14 og sjá til ţess ađ allir skili sér.

Kveđja, Ágúst Valgarđ

 


Skákćfing í dag 26.apríl fellur niđur vegna veikinda

Ţví miđur ţarf ađ fella niđur ćfingu í dag, 26.apríl vegna veikinda ţjálfarans.


Íslandsmót barnaskólasveita 2016

Ţeir Sigurjón Óli, Sigurjón Reynisson, Dađi Kolviđur og Guđbergur Davíđ tefldu fyrir hönd Flóaskóla á Íslandsmóti barnaskólasveita 4-7.bekk sem fram fór 8-9.apríl í Rímaskóla. Fyrri dagurinn gekk vel, 1 tap, 2 jafntefli og 2 sigrar. En seinni dagurinn gekk illa, niđurstađan varđ 28.sćti af 31. Hluti af ţví ađ tefla á svona móti er ađ hafa úthald og einbeitingu - viđ ţurfum greinilega ađ bćta okkur í ţví fyrir nćsta mót. Sem dćmi, ţá vannst 4-0 sigur á Salaskóla b fyrri daginn. Salaskóli b endađi svo í 17.sćti á mótinu. En ţetta var skemmtilegt mót, ţađ er gaman ađ tefla saman í sveit. E.t.v. hafđi ţađ líka áhrif ađ ţjálfarinn komst ekki međ seinni daginn :-)

Smelliđ hér til ađ sjá frétt um mótiđ á skák.is eđa hér til ađ sjá heildar úrslit.


Taflsett til sölu

Á laugardaginn, kl.10 er HSK Hérađsmót barna í skák. SMELLA HÉR TIL AĐ SKRÁ KEPPANDA

Ég hef frétt ađ einhver börn vantar góđ taflsett á heimiliđ. Viđ höfum ţví útvegađ taflsett sem viđ verđum međ til sölu á međan ađ mótinu stendur í Ţingborg á laugardaginn. Ţetta eru dúkar og taflmenn á 4500 kr. settiđ. Ţađ er ţví um ađ gera ađ mćta á skákmót og kaupa taflsett ef vantar.


Úrslit frá jólapakkaskákmóti Hugins

Sigurjón Óli og Guđbergur Davíđ tóku ţátt í Jólapakkaskákmóti Hugins sem fór fram í ráđhúsi Reykjavíkur laugardaginn 22.desember. Mótiđ var öllum opiđ.

Sigurjón Óli keppti í flokki barna fćddra 2004-2005. Hann fékk 3 vinninga af 5 mögulegum og lenti í 12. sćti af 30.

Guđbergur Davíđ keppti í flokki barna fćddra 2008 og yngri. Hann fékk 4 vinninga af 5 mögulegum og lenti í 2. sćti af 14.

Mótiđ fór einstaklega vel fram. Efstu sćtin í hverjum flokki fengu veglega jólapakka - og auk ţess var miklum fjölda pakka dreift međ happdrćtti. Reyndar fór enginn pakkalaus heim - ţví allir voru ţar ađ auki leystir út međ sćlgćti og gjöf. Skemmtilegt mót sem vonandi verđur endurtekiđ ađ ári. Smelltu hér til ađ sjá nokkrar myndir.


Úrslit og myndir frá opna Rangćingamótinu

Laugardaginn 22.nóv tóku nokkrir krakkar úr Flóaskóla ţátt í Opna Rangćingamótinu sem fram fór á Hellu. Smelltu hér til ađ sjá nokkrar myndir frá mótinu. Úrslit:

 

2014OpnaRangaegingamotidUrslit

 


Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Skákstarf Þjótanda Flóahreppi

Höfundur

Ágúst Valgarð Ólafsson
Ágúst Valgarð Ólafsson

Skákstarfi Flóaskóla í Flóahreppi og fyrir ungmennafélagið Þjótanda.

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband