Fćrsluflokkur: Skákmót

Pönnukökuskákmót sunnudaginn 11.feb kl.14

Sunnudaginn 11.feb kl.14 verđur pönnukökuskákmót í Kaffi Líf, Austurvegi 40b Selfossi. Mótiđ er eingöngu fyrir börn á grunnskólaaldri, óháđ lögheimili. Eina skilyrđiđ er ađ kunna mannganginn og hafa gaman af ţví ađ tefla. Teflt verđur međ 15min umhugsunartíma.

Sjá nánar hér


Kjördćmismót suđurlands í skólaskák 2018

Kjördćmismót suđurlands í skólaskák fer fram föstudaginn 16.feb kl.13 í Fischersetrinu á Selfossi. Mótinu mun ljúka um kl.16

Teflt verđur í tveim flokkum, yngri (1-7 bekkur) og eldri (8-10 bekkur) samkv. reglum um skólaskák.

Hver skóli má senda allt ađ 3 keppendur í hvorn flokk eđa alls 6 nemendur. Fjöldi umferđa og tímamörk verđa ákveđin á stađnum en sennilega 15min. og 7 umferđir.

Ágúst Valgarđ Ólafsson og Björgvin Smári Guđmundsson hafa umsjón međ mótinu. 


Sveitakeppni grunnskóla á suđurlandi 2018 - úrslit

Sveitakeppni skóla á Suđurlandi var haldin 26. jan. s.l. í Fischersetrinu á Selfossi. 

Flóaskóli sendi tvćr sveitir til ţátttöku. Yngri (1-5 bekkur) og eldri (6-10 bekkur).

Yngri

BorđNafnBekkur
1Guđbergur Davíđ Ágústsson4
2Óskar Sigurđsson5
3Helgi Reynisson4
4Kári Steindórsson5

 

Eldri

BorđNafnBekkur
1Sigurjón Óli Ágústsson8
2Sigurjón Reynisson7
3Dađi Kolviđur Einarsson7
4Guđmunda Steindórsdóttir8
4Ásthildur Ragnarsdóttir9

Guđmunda og Ásthildur skiptust á ađ tefla á 4 borđi hjá eldri sveit.

Yngri sveit Flóaskóla sigrađi sinn flokk örugglega međ 19 vinninga af 24 mögulegum, tapađi ađeins 5 vinningum. Smelltu hér til ađ sjá nánar um ţćr 6 umferđir sem yngri sveitin tefldi.

Eldri sveit hafnađi í 4 sćti af 6 međ 9,5 vinninga af 20 mögulegum.

Smelliđ hér til ađ sjá frétt mótshaldara um mótiđ og myndir.


Skólaskákmót Flóaskóla 2018 - úrtaka

Úrtaka fyrir skólaskákmót Flóaskóla 2018 fór fram í dag - smbr. hér.

Eftirtaldir nemendur komust í gegnum úrtökuna:

  • Nemandi - bekkur
  • Dagur Fannar - 10
  • Margrét María - 10
  • Tómas - 10
  • Smári - 9
  • Ásthildur - 9
  • Guđmunda - 8
  • Sigurjón Óli - 7
  • Dađi Kolviđur - 7
  • Sigurjón Reynisson - 7
  • Guđbergur Davíđ - 4

Skólaskákmótiđ verđur svo haldiđ mánudaginn 22.jan


Skólaskákmót Flóaskóla 2018

Mótiđ verđur í tveim hlutum.
Föstudaginn 19.jan fyrir hádegi verđur úrtaka sem fer ţannig fram nemendur tefla viđ krakkaskákforrit á léttasta stigi. Ţeir sem sigra eđa ná jafntefli öđlast ţáttökurétt á skólaskákmótinu.
Ţetta gerum viđ til ađ tryggja ađ ţeir sem tefla á mótinu kunni a.m.k. mannganginn og til ađ lágmarka röskun á skólastarfi.
 
Mótiđ sjálft verđur haldiđ mánudaginn 22.jan, hefst í fyrsta tíma og mun ljúka fyrir hádegismat.
Teflt verđur í einum hóp - en haldiđ utanum úrslit í yngri (1-7 bekkur) og eldri (8-10 bekkur).
 
Ágúst Valgarđ Ólafsson mun sjá um framkvćmd mótsins.

Kjördćmismót suđurlands í skólaskák 2016 - úrslit

Kjördćmismót suđurlands í skólaskák 2016 lauk núna rétt í ţessu. Talsvert var um forföll, mikiđ um ađ vera ţessa helgi. Rćtt var ađ halda kjördćmismótiđ 2017 frekar í mars.

En margar ágćtar skákir voru tefldar í dag. 

Smelliđ hér fyrir heildarúrslit.

Smelliđ hér fyrir úrslit eftir yngri /eldri (8 bekkur og eldri).

Hér má sjá ljósmyndir frá mótinu.


Kjörsdćmismót suđurlands 2016

Mótiđ fer fram Laugardaginn 23.apríl kl.10-14:30
Stađsetning: Fischer skáksetriđ Selfossi
Keppt er í tveim flokkum:

Yngri flokkur: 1-7 bekkur
Eldri flokkur: 8-10 bekkur

Hver skóli má senda 3 keppendur í hvorn flokk.
Gott ađ hafa međ sér smávegis nesti.

Umsjónarmenn verđa Ágúst Valgarđ Ólafsson og Björgvin Smári Guđmundsson

Mikilvćgt ađ umsjónarmađur skákstarfs eđa fulltrúi skóla skrái keppendur međ ţví ađ smella hér.

Hér er auglýsing sem gott er ađ prenta út og hengja upp í skólunum og á kennarastofunni.

Ef ţađ eru spurningar eđa athugasemdir - ţá endilega setjiđ inn athugasemd beint hér fyrir neđan. 


Skákmót í Fischersetri sunnudaginn 3.apríl kl.11

Ţađ verđur skákmót í Fischersetri sunnudaginn 3.apríl kl. 11.00-12.30. Um er ađ rćđa lokadag skákskólans og verđur sem sagt haldiđ opiđ mót. Helgi Ólafsson stórmeistari verđur á stađnum og sér um mótiđ. Allir krakkar á grunnskólaaldri velkomnir.


Páskaeggjaskákmót Ţjótanda 2016 - úrslit

Páskaeggjaskákmót Ţjótanda 2016 fór fram laugardaginn 19.mars kl.10. Tefldar voru 7 umferđir međ 15 mín. umhugsunartíma. 

Ađ ţessu sinni var haldiđ utanum úrslit í tveim flokkum: yngri (börn á grunnskólaaldri) og svo eldri. 

Í fyrstu umferđ drógust saman Sverrir Unnarsson og Ágúst Valgarđ Ólafsson (undirritađur), en ţeir lentu í 1 og 2 sćti á nýársskákmóti Ţjótanda núna í janúar. Ţetta varđ hörku spennandi skák ţar sem Ágúst tefldi sína hefđbundnu Caro-Kann vörn međ svörtu, fékk mun verri stöđu útúr byrjuninni og var rétt orđinn mót eftir 8-12 leiki. Tókst ţó ađ hanga á ţessu - og svo fór ađ jafntefli var samiđ.

Eftir ţetta vann Sverrir allar sínar skákir nema hvađ Reynir Bjarkason sigrađi hann međ sinni alkunnu grjótagarđsárás - en ţađ teflir Reynir einatt međ hvítt. Ţá er miđborđinu lćst og svo allt púđur sett í árás á kóngsvćng. Ţegar púđurreyknum létti hafđi Reynir gjörsigrađ og notađ ađeins til ţess innan viđ 5 mín. Flott skák hjá Reyni.

Ágúst var heppinn, lenti undir í nokkrum skákum en tókst ađ hafa sigur í ţeim öllum og stóđ loks uppi sem sigurvegari í mótinu međ 6 1/2 vinning af 7 mögulegum.

Hér eru heildar úrslit.

Hér eru úrslit eftir yngri/eldri.

Sigurjón Óli Ágústsson átti gott mót og sigrađi í yngri flokk međ 5 vinninga af 7 mögulegum.

Allir keppendur fengu lítiđ páskaegg en 6 efstu í yngri flokk stćrra egg, 3 efstu í ţeim eldri.

Hér má sjá nokkrar myndir frá mótinu


Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Skákstarf Þjótanda Flóahreppi

Höfundur

Ágúst Valgarð Ólafsson
Ágúst Valgarð Ólafsson

Skákstarfi Flóaskóla í Flóahreppi og fyrir ungmennafélagið Þjótanda.

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband