Pönnukökuskákmót sunnudaginn 11.feb kl.14

Sunnudaginn 11.feb kl.14 verđur pönnukökuskákmót í Kaffi Líf, Austurvegi 40b Selfossi. Mótiđ er eingöngu fyrir börn á grunnskólaaldri, óháđ lögheimili. Eina skilyrđiđ er ađ kunna mannganginn og hafa gaman af ţví ađ tefla. Teflt verđur međ 15min umhugsunartíma.

Sjá nánar hér


Kjördćmismót suđurlands í skólaskák 2018

Kjördćmismót suđurlands í skólaskák fer fram föstudaginn 16.feb kl.13 í Fischersetrinu á Selfossi. Mótinu mun ljúka um kl.16

Teflt verđur í tveim flokkum, yngri (1-7 bekkur) og eldri (8-10 bekkur) samkv. reglum um skólaskák.

Hver skóli má senda allt ađ 3 keppendur í hvorn flokk eđa alls 6 nemendur. Fjöldi umferđa og tímamörk verđa ákveđin á stađnum en sennilega 15min. og 7 umferđir.

Ágúst Valgarđ Ólafsson og Björgvin Smári Guđmundsson hafa umsjón međ mótinu. 


Sveitakeppni grunnskóla á suđurlandi 2018 - úrslit

Sveitakeppni skóla á Suđurlandi var haldin 26. jan. s.l. í Fischersetrinu á Selfossi. 

Flóaskóli sendi tvćr sveitir til ţátttöku. Yngri (1-5 bekkur) og eldri (6-10 bekkur).

Yngri

BorđNafnBekkur
1Guđbergur Davíđ Ágústsson4
2Óskar Sigurđsson5
3Helgi Reynisson4
4Kári Steindórsson5

 

Eldri

BorđNafnBekkur
1Sigurjón Óli Ágústsson8
2Sigurjón Reynisson7
3Dađi Kolviđur Einarsson7
4Guđmunda Steindórsdóttir8
4Ásthildur Ragnarsdóttir9

Guđmunda og Ásthildur skiptust á ađ tefla á 4 borđi hjá eldri sveit.

Yngri sveit Flóaskóla sigrađi sinn flokk örugglega međ 19 vinninga af 24 mögulegum, tapađi ađeins 5 vinningum. Smelltu hér til ađ sjá nánar um ţćr 6 umferđir sem yngri sveitin tefldi.

Eldri sveit hafnađi í 4 sćti af 6 međ 9,5 vinninga af 20 mögulegum.

Smelliđ hér til ađ sjá frétt mótshaldara um mótiđ og myndir.


2018 skólaskákmót Flóaskóla úrslit

Skólaskákmót Flóaskóla 2018 fór fram mánudagsmorguninn 22.jan 2018.

Samtals voru ţađ 28 nemendur sem tefldu á mótinu.

Heildar niđurstöđur (óháđ aldri) má finna hér.

Skólaskák skáksambands Íslands skiptir nemendum í tvo flokka:

  • Yngri 1-7 bekkur
  • Eldri 8-10 bekkur

Fjórir efstu í yngri voru:

  1. Guđbergur Davíđ Ágústsson - 4 bekkur
  2. Sigurjón Reynisson - 7 bekkur
  3. Dađi Kolviđur Einarsson - 7 bekkur
  4. Óskar Sigurđsson - 5 bekkur

Fjórir efstu í eldri voru:

  1. Dagur Fannar Einarsson - 10 bekkur
  2. Sigurjón Óli Ágústson - 8 bekkur
  3. Ásthildur Ragnarsdóttir - 9 bekkur
  4. Smári Ţór Svansson - 9 bekkur

 


Skólaskákmót Flóaskóla 2018 - úrtaka

Úrtaka fyrir skólaskákmót Flóaskóla 2018 fór fram í dag - smbr. hér.

Eftirtaldir nemendur komust í gegnum úrtökuna:

  • Nemandi - bekkur
  • Dagur Fannar - 10
  • Margrét María - 10
  • Tómas - 10
  • Smári - 9
  • Ásthildur - 9
  • Guđmunda - 8
  • Sigurjón Óli - 7
  • Dađi Kolviđur - 7
  • Sigurjón Reynisson - 7
  • Guđbergur Davíđ - 4

Skólaskákmótiđ verđur svo haldiđ mánudaginn 22.jan


Skólaskákmót Flóaskóla 2018

Mótiđ verđur í tveim hlutum.
Föstudaginn 19.jan fyrir hádegi verđur úrtaka sem fer ţannig fram nemendur tefla viđ krakkaskákforrit á léttasta stigi. Ţeir sem sigra eđa ná jafntefli öđlast ţáttökurétt á skólaskákmótinu.
Ţetta gerum viđ til ađ tryggja ađ ţeir sem tefla á mótinu kunni a.m.k. mannganginn og til ađ lágmarka röskun á skólastarfi.
 
Mótiđ sjálft verđur haldiđ mánudaginn 22.jan, hefst í fyrsta tíma og mun ljúka fyrir hádegismat.
Teflt verđur í einum hóp - en haldiđ utanum úrslit í yngri (1-7 bekkur) og eldri (8-10 bekkur).
 
Ágúst Valgarđ Ólafsson mun sjá um framkvćmd mótsins.

Fjör á seinustu skákćfingu vetrarins

Viđ áttum góđa stund saman í dag til ađ fagna sumrinu og halda upp á seinustu skákćfingu vetrarins. Vöfflukaffi, gönguferđ, fótbolti og svo nokkrar skákir í lokin. Takk fyrir veturinn!

Smelltu hér til ađ sjá myndir.


Seinasta skákćfing vetrarins í dag

Seinasta skákćfing vetrarins verđur í dag, 10.maí. Viđ hittumst í Forsćti, borđum vöfflur og gerum ýmislegt skemmtilegt saman - fyrir ţá sem geta ţá verđum viđ ađeins lengur eđa til kl.16:30 í stađ kl.15:30. Ţeir sem sćkja ţurfa ţá ađ sćkja í Forsćti í stađ ţess ađ sćkja í Ţjórsárver.

Ég mun hitta krakkana um ţađ leyti sem skólabílarnir fara um kl.14 og sjá til ţess ađ allir skili sér.

Kveđja, Ágúst Valgarđ

 


Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Skákstarf Þjótanda Flóahreppi

Höfundur

Ágúst Valgarð Ólafsson
Ágúst Valgarð Ólafsson

Skákstarfi Flóaskóla í Flóahreppi og fyrir ungmennafélagið Þjótanda.

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband