11.2.2018 | 20:24
2018-02 Pönnukökuskákmót
Pönnukökuskákmótiđ fór fram í dag. Smelltu hér til ađ sjá myndir frá mótinu og úrslit.
Skákmót | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.2.2018 | 12:26
Pönnukökuskákmót sunnudaginn 11.feb kl.14
Sunnudaginn 11.feb kl.14 verđur pönnukökuskákmót í Kaffi Líf, Austurvegi 40b Selfossi. Mótiđ er eingöngu fyrir börn á grunnskólaaldri, óháđ lögheimili. Eina skilyrđiđ er ađ kunna mannganginn og hafa gaman af ţví ađ tefla. Teflt verđur međ 15min umhugsunartíma.
Skákmót | Breytt s.d. kl. 12:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.2.2018 | 18:58
Kjördćmismót suđurlands í skólaskák 2018
Kjördćmismót suđurlands í skólaskák fer fram föstudaginn 16.feb kl.13 í Fischersetrinu á Selfossi. Mótinu mun ljúka um kl.16
Teflt verđur í tveim flokkum, yngri (1-7 bekkur) og eldri (8-10 bekkur) samkv. reglum um skólaskák.
Hver skóli má senda allt ađ 3 keppendur í hvorn flokk eđa alls 6 nemendur. Fjöldi umferđa og tímamörk verđa ákveđin á stađnum en sennilega 15min. og 7 umferđir.
Ágúst Valgarđ Ólafsson og Björgvin Smári Guđmundsson hafa umsjón međ mótinu.
Skákmót | Breytt s.d. kl. 19:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.1.2018 | 14:16
Sveitakeppni grunnskóla á suđurlandi 2018 - úrslit
Sveitakeppni skóla á Suđurlandi var haldin 26. jan. s.l. í Fischersetrinu á Selfossi.
Flóaskóli sendi tvćr sveitir til ţátttöku. Yngri (1-5 bekkur) og eldri (6-10 bekkur).
Yngri
Borđ | Nafn | Bekkur |
1 | Guđbergur Davíđ Ágústsson | 4 |
2 | Óskar Sigurđsson | 5 |
3 | Helgi Reynisson | 4 |
4 | Kári Steindórsson | 5 |
Eldri
Borđ | Nafn | Bekkur |
1 | Sigurjón Óli Ágústsson | 8 |
2 | Sigurjón Reynisson | 7 |
3 | Dađi Kolviđur Einarsson | 7 |
4 | Guđmunda Steindórsdóttir | 8 |
4 | Ásthildur Ragnarsdóttir | 9 |
Guđmunda og Ásthildur skiptust á ađ tefla á 4 borđi hjá eldri sveit.
Yngri sveit Flóaskóla sigrađi sinn flokk örugglega međ 19 vinninga af 24 mögulegum, tapađi ađeins 5 vinningum. Smelltu hér til ađ sjá nánar um ţćr 6 umferđir sem yngri sveitin tefldi.
Eldri sveit hafnađi í 4 sćti af 6 međ 9,5 vinninga af 20 mögulegum.
Smelliđ hér til ađ sjá frétt mótshaldara um mótiđ og myndir.
Skákmót | Breytt s.d. kl. 14:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.1.2018 | 13:23
2018 skólaskákmót Flóaskóla úrslit
Skólaskákmót Flóaskóla 2018 fór fram mánudagsmorguninn 22.jan 2018.
Samtals voru ţađ 28 nemendur sem tefldu á mótinu.
Heildar niđurstöđur (óháđ aldri) má finna hér.
Skólaskák skáksambands Íslands skiptir nemendum í tvo flokka:
- Yngri 1-7 bekkur
- Eldri 8-10 bekkur
Fjórir efstu í yngri voru:
- Guđbergur Davíđ Ágústsson - 4 bekkur
- Sigurjón Reynisson - 7 bekkur
- Dađi Kolviđur Einarsson - 7 bekkur
- Óskar Sigurđsson - 5 bekkur
Fjórir efstu í eldri voru:
- Dagur Fannar Einarsson - 10 bekkur
- Sigurjón Óli Ágústson - 8 bekkur
- Ásthildur Ragnarsdóttir - 9 bekkur
- Smári Ţór Svansson - 9 bekkur
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.1.2018 | 11:50
Skólaskákmót Flóaskóla 2018 - úrtaka
Úrtaka fyrir skólaskákmót Flóaskóla 2018 fór fram í dag - smbr. hér.
Eftirtaldir nemendur komust í gegnum úrtökuna:
- Nemandi - bekkur
- Dagur Fannar - 10
- Margrét María - 10
- Tómas - 10
- Smári - 9
- Ásthildur - 9
- Guđmunda - 8
- Sigurjón Óli - 7
- Dađi Kolviđur - 7
- Sigurjón Reynisson - 7
- Guđbergur Davíđ - 4
Skólaskákmótiđ verđur svo haldiđ mánudaginn 22.jan
Skákmót | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.1.2018 | 17:05
Skólaskákmót Flóaskóla 2018
Skákmót | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.5.2016 | 10:36
Fjölskyldumynd frá Disney um skákstúlku frá Úganda
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.5.2016 | 17:13
Fjör á seinustu skákćfingu vetrarins
Viđ áttum góđa stund saman í dag til ađ fagna sumrinu og halda upp á seinustu skákćfingu vetrarins. Vöfflukaffi, gönguferđ, fótbolti og svo nokkrar skákir í lokin. Takk fyrir veturinn!
Smelltu hér til ađ sjá myndir.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.5.2016 | 07:32
Seinasta skákćfing vetrarins í dag
Seinasta skákćfing vetrarins verđur í dag, 10.maí. Viđ hittumst í Forsćti, borđum vöfflur og gerum ýmislegt skemmtilegt saman - fyrir ţá sem geta ţá verđum viđ ađeins lengur eđa til kl.16:30 í stađ kl.15:30. Ţeir sem sćkja ţurfa ţá ađ sćkja í Forsćti í stađ ţess ađ sćkja í Ţjórsárver.
Ég mun hitta krakkana um ţađ leyti sem skólabílarnir fara um kl.14 og sjá til ţess ađ allir skili sér.
Kveđja, Ágúst Valgarđ
Bloggar | Breytt s.d. kl. 07:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggiđ
Skákstarf Þjótanda Flóahreppi
Fćrsluflokkar
Tenglar
Almennt
- Mótaskrá skáksambandsins Mótaskrá skáksambands Íslands
- Reglugerð um skólaskák Reglugerđ um skólaskák af vef skáksambands Íslands
- Skákfréttavefur Íslands
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
Mínir tenglar
- Skráning á póstlista Skráning á póstlista Flóaskákar
- Ókeypis skákþrautir Tilvalin stađur til ađ ţjálfa sig er ađ taka 15 min. á dag í skákţrautir.
- Flóaskóli Heimasíđa Flóaskóla