Skákćfing í dag 26.apríl fellur niđur vegna veikinda

Ţví miđur ţarf ađ fella niđur ćfingu í dag, 26.apríl vegna veikinda ţjálfarans.


Kjördćmismót suđurlands í skólaskák 2016 - úrslit

Kjördćmismót suđurlands í skólaskák 2016 lauk núna rétt í ţessu. Talsvert var um forföll, mikiđ um ađ vera ţessa helgi. Rćtt var ađ halda kjördćmismótiđ 2017 frekar í mars.

En margar ágćtar skákir voru tefldar í dag. 

Smelliđ hér fyrir heildarúrslit.

Smelliđ hér fyrir úrslit eftir yngri /eldri (8 bekkur og eldri).

Hér má sjá ljósmyndir frá mótinu.


Kjörsdćmismót suđurlands 2016

Mótiđ fer fram Laugardaginn 23.apríl kl.10-14:30
Stađsetning: Fischer skáksetriđ Selfossi
Keppt er í tveim flokkum:

Yngri flokkur: 1-7 bekkur
Eldri flokkur: 8-10 bekkur

Hver skóli má senda 3 keppendur í hvorn flokk.
Gott ađ hafa međ sér smávegis nesti.

Umsjónarmenn verđa Ágúst Valgarđ Ólafsson og Björgvin Smári Guđmundsson

Mikilvćgt ađ umsjónarmađur skákstarfs eđa fulltrúi skóla skrái keppendur međ ţví ađ smella hér.

Hér er auglýsing sem gott er ađ prenta út og hengja upp í skólunum og á kennarastofunni.

Ef ţađ eru spurningar eđa athugasemdir - ţá endilega setjiđ inn athugasemd beint hér fyrir neđan. 


Skákćfingar falla niđur í dag og 19.apríl - kjörsdćmismót 23.apríl

Ţar ég er erlendis ţá falla niđur ćfingar 12 og 19.apríl, ţví miđur. Hinsvegar má setja kjördćmismót Suđurlands á dagataliđ. Ţađ fer fram 23.apríl í Fischersetri á Selfossi kl.10 - 14:30.

Hver skóli má senda 3 keppendur í hvorum flokki - og hjá okkur gilda úrslitin í Flóaskólaskákmótinu, og ef forföll ţá mat (ţví einhverjum tilfellum vantađi sterka keppendur á Flóaskólaskákmótiđ).

Ţetta verđur nánar auglýst síđar - og haft samband viđ vćntanlega keppendur.


Íslandsmót barnaskólasveita 2016

Ţeir Sigurjón Óli, Sigurjón Reynisson, Dađi Kolviđur og Guđbergur Davíđ tefldu fyrir hönd Flóaskóla á Íslandsmóti barnaskólasveita 4-7.bekk sem fram fór 8-9.apríl í Rímaskóla. Fyrri dagurinn gekk vel, 1 tap, 2 jafntefli og 2 sigrar. En seinni dagurinn gekk illa, niđurstađan varđ 28.sćti af 31. Hluti af ţví ađ tefla á svona móti er ađ hafa úthald og einbeitingu - viđ ţurfum greinilega ađ bćta okkur í ţví fyrir nćsta mót. Sem dćmi, ţá vannst 4-0 sigur á Salaskóla b fyrri daginn. Salaskóli b endađi svo í 17.sćti á mótinu. En ţetta var skemmtilegt mót, ţađ er gaman ađ tefla saman í sveit. E.t.v. hafđi ţađ líka áhrif ađ ţjálfarinn komst ekki međ seinni daginn :-)

Smelliđ hér til ađ sjá frétt um mótiđ á skák.is eđa hér til ađ sjá heildar úrslit.


Skákmót í Fischersetri sunnudaginn 3.apríl kl.11

Ţađ verđur skákmót í Fischersetri sunnudaginn 3.apríl kl. 11.00-12.30. Um er ađ rćđa lokadag skákskólans og verđur sem sagt haldiđ opiđ mót. Helgi Ólafsson stórmeistari verđur á stađnum og sér um mótiđ. Allir krakkar á grunnskólaaldri velkomnir.


Páskaeggjaskákmót Ţjótanda 2016 - úrslit

Páskaeggjaskákmót Ţjótanda 2016 fór fram laugardaginn 19.mars kl.10. Tefldar voru 7 umferđir međ 15 mín. umhugsunartíma. 

Ađ ţessu sinni var haldiđ utanum úrslit í tveim flokkum: yngri (börn á grunnskólaaldri) og svo eldri. 

Í fyrstu umferđ drógust saman Sverrir Unnarsson og Ágúst Valgarđ Ólafsson (undirritađur), en ţeir lentu í 1 og 2 sćti á nýársskákmóti Ţjótanda núna í janúar. Ţetta varđ hörku spennandi skák ţar sem Ágúst tefldi sína hefđbundnu Caro-Kann vörn međ svörtu, fékk mun verri stöđu útúr byrjuninni og var rétt orđinn mót eftir 8-12 leiki. Tókst ţó ađ hanga á ţessu - og svo fór ađ jafntefli var samiđ.

Eftir ţetta vann Sverrir allar sínar skákir nema hvađ Reynir Bjarkason sigrađi hann međ sinni alkunnu grjótagarđsárás - en ţađ teflir Reynir einatt međ hvítt. Ţá er miđborđinu lćst og svo allt púđur sett í árás á kóngsvćng. Ţegar púđurreyknum létti hafđi Reynir gjörsigrađ og notađ ađeins til ţess innan viđ 5 mín. Flott skák hjá Reyni.

Ágúst var heppinn, lenti undir í nokkrum skákum en tókst ađ hafa sigur í ţeim öllum og stóđ loks uppi sem sigurvegari í mótinu međ 6 1/2 vinning af 7 mögulegum.

Hér eru heildar úrslit.

Hér eru úrslit eftir yngri/eldri.

Sigurjón Óli Ágústsson átti gott mót og sigrađi í yngri flokk međ 5 vinninga af 7 mögulegum.

Allir keppendur fengu lítiđ páskaegg en 6 efstu í yngri flokk stćrra egg, 3 efstu í ţeim eldri.

Hér má sjá nokkrar myndir frá mótinu


Skólaskákmót Flóaskóla 2016 - úrslit

Mánudagana 29.feb og 7.mars var skólaskákmót Flóaskóla 2016 haldiđ. Alls voru 29 keppendur og ţví teflt á 14 borđum.

Hafđur var sá háttur á ađ allir tefldu í einum hóp. Ţannig gat einhver í 1 bekk tefld viđ 10 bekking o.s.frv. Haldiđ er utanum úrslit í yngri og eldri flokk samkvćmt reglum skáksambands Íslands um skólaskák

Sigurvegari mótsins var Dagur Fannar Einarsson úr 8 bekk. Hann fékk 6 1/2 vinning af 7 mögulegum og vann ţví allar sínar skákir. Dagur Fannar er ţví skákmeistari Flóaskóla - bćđi yfir yngri og eldri.

Dađi Kolviđur Einarsson átti gott mót og sigrađi í yngri flokk međ 5 1/2 vinning af 7 mögulegum.

Verđlaunaafhending á eftir ađ fara fram í samráđi viđ Flóaskóla.

Smelliđ hér til ađ sjá heildar úrslit.

Úrslit eftir yngri/eldri

Úrslit eftir bekkjum

Hér eru myndir frá mótinu


HSK Hérađsmót barna í skák - úrslit

HSK Hérađsmót barna í skák fór fram í Ţingborg í dag frá kl.10 til 13. Teflt var međ 15min umhugsunartíma. Ţetta var skemmtilegt mót međ mörgum óvćntum úrslitum. Ţađ gafst vel ađ auka tímann úr 10min í 15min enda er ţađ yfirleitt helsta verkefniđ ađ fá börnin til ađ tefla hćgar og ţannig betur.

Smelliđ hér til ađ sjá heildar úrslit - en teflt var í einum hóp.

Á ţessari vefsíđu međ úrslitum má einnig smella á einstaka keppendur til ađ sjá sögu viđkomandi keppanda.

Úrslit voru svo tekin saman eftir aldri - smelliđ hér.

Á mótinu tefldu keppendur frá ţremur ungmennafélögum.

Ţetta mót var einnig keppni á milli félaga. Stigaútreikningur er ţannig ađ fyrsta sćti gefur 6 stig - og svo taliđ niđur. Í heildina (eftir útreikning í hverjum aldursflokki fyrir sig) urđu úrslit ţessi:

  • UMF Hekla - 20 stig
  • UMF Ţjótandi - 20 stig
  • UMF Gnúpverja - 7 stig

UMF Hekla hefur unniđ ţessa stigakeppni undanfarin ár en núna er UMF Ţjótandi farin ađ veita Heklu verđuga keppni.

Hér smá sjá myndir af mótinu.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Skákstarf Þjótanda Flóahreppi

Höfundur

Ágúst Valgarð Ólafsson
Ágúst Valgarð Ólafsson

Skákstarfi Flóaskóla í Flóahreppi og fyrir ungmennafélagið Þjótanda.

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband