Ćfingar 07 - 10 drottning, riddari og mát

Hér eru nokkur heimaverkefni. Best er ađ setjast niđur međ taflsett og stilla stöđunum upp á borđinu. Skođa svo stöđuna og rćđa saman um hver lausnin er. 

Ćfing 07

Hér á drottningin ađ ná öllum svörtu peđunum án ţess ađ missa úr leik. Ađeins hvítu drottningunni er leikiđ (svörtu peđunum er ekki leikiđ inni á milli).

07_Drottning

 Ćfing 08

Hér á hvíta drottningin ađ finna leik til ađ stoppa svart í ađ vekja upp drottningu. Ađeins einn reitur er réttur, ţar sem hvíta drottningin getur stoppađ hvort peđiđ sem reynir ađ vekja upp drottningu.

08_Drottning_tvo_ped 

Ćfing 09 

Hér riddarinn ađ ná öllum peđunum án ţess ađ missa úr leik, sambćrilegt og ćfing 07.

09_Riddari 

Ćfing 10

Loks eru hér 8 einföld mát. Í öllum stöđunum mátar hvítur međ einum leik. 

10_einfold_mat 10_einfold_mat_02 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Skákstarf Þjótanda Flóahreppi

Höfundur

Ágúst Valgarð Ólafsson
Ágúst Valgarð Ólafsson

Skákstarfi Flóaskóla í Flóahreppi og fyrir ungmennafélagið Þjótanda.

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband