Úrslit frá jólapakkaskákmóti Hugins

Sigurjón Óli og Guđbergur Davíđ tóku ţátt í Jólapakkaskákmóti Hugins sem fór fram í ráđhúsi Reykjavíkur laugardaginn 22.desember. Mótiđ var öllum opiđ.

Sigurjón Óli keppti í flokki barna fćddra 2004-2005. Hann fékk 3 vinninga af 5 mögulegum og lenti í 12. sćti af 30.

Guđbergur Davíđ keppti í flokki barna fćddra 2008 og yngri. Hann fékk 4 vinninga af 5 mögulegum og lenti í 2. sćti af 14.

Mótiđ fór einstaklega vel fram. Efstu sćtin í hverjum flokki fengu veglega jólapakka - og auk ţess var miklum fjölda pakka dreift međ happdrćtti. Reyndar fór enginn pakkalaus heim - ţví allir voru ţar ađ auki leystir út međ sćlgćti og gjöf. Skemmtilegt mót sem vonandi verđur endurtekiđ ađ ári. Smelltu hér til ađ sjá nokkrar myndir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Skákstarf Þjótanda Flóahreppi

Höfundur

Ágúst Valgarð Ólafsson
Ágúst Valgarð Ólafsson

Skákstarfi Flóaskóla í Flóahreppi og fyrir ungmennafélagið Þjótanda.

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband