HSK Hérađsmót barna í skák - úrslit

HSK Hérađsmót barna í skák fór fram í Ţingborg í dag frá kl.10 til 13. Teflt var međ 15min umhugsunartíma. Ţetta var skemmtilegt mót međ mörgum óvćntum úrslitum. Ţađ gafst vel ađ auka tímann úr 10min í 15min enda er ţađ yfirleitt helsta verkefniđ ađ fá börnin til ađ tefla hćgar og ţannig betur.

Smelliđ hér til ađ sjá heildar úrslit - en teflt var í einum hóp.

Á ţessari vefsíđu međ úrslitum má einnig smella á einstaka keppendur til ađ sjá sögu viđkomandi keppanda.

Úrslit voru svo tekin saman eftir aldri - smelliđ hér.

Á mótinu tefldu keppendur frá ţremur ungmennafélögum.

Ţetta mót var einnig keppni á milli félaga. Stigaútreikningur er ţannig ađ fyrsta sćti gefur 6 stig - og svo taliđ niđur. Í heildina (eftir útreikning í hverjum aldursflokki fyrir sig) urđu úrslit ţessi:

  • UMF Hekla - 20 stig
  • UMF Ţjótandi - 20 stig
  • UMF Gnúpverja - 7 stig

UMF Hekla hefur unniđ ţessa stigakeppni undanfarin ár en núna er UMF Ţjótandi farin ađ veita Heklu verđuga keppni.

Hér smá sjá myndir af mótinu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Skákstarf Þjótanda Flóahreppi

Höfundur

Ágúst Valgarð Ólafsson
Ágúst Valgarð Ólafsson

Skákstarfi Flóaskóla í Flóahreppi og fyrir ungmennafélagið Þjótanda.

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband