Íslandsmót barnaskólasveita 2016

Ţeir Sigurjón Óli, Sigurjón Reynisson, Dađi Kolviđur og Guđbergur Davíđ tefldu fyrir hönd Flóaskóla á Íslandsmóti barnaskólasveita 4-7.bekk sem fram fór 8-9.apríl í Rímaskóla. Fyrri dagurinn gekk vel, 1 tap, 2 jafntefli og 2 sigrar. En seinni dagurinn gekk illa, niđurstađan varđ 28.sćti af 31. Hluti af ţví ađ tefla á svona móti er ađ hafa úthald og einbeitingu - viđ ţurfum greinilega ađ bćta okkur í ţví fyrir nćsta mót. Sem dćmi, ţá vannst 4-0 sigur á Salaskóla b fyrri daginn. Salaskóli b endađi svo í 17.sćti á mótinu. En ţetta var skemmtilegt mót, ţađ er gaman ađ tefla saman í sveit. E.t.v. hafđi ţađ líka áhrif ađ ţjálfarinn komst ekki međ seinni daginn :-)

Smelliđ hér til ađ sjá frétt um mótiđ á skák.is eđa hér til ađ sjá heildar úrslit.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Skákstarf Þjótanda Flóahreppi

Höfundur

Ágúst Valgarð Ólafsson
Ágúst Valgarð Ólafsson

Skákstarfi Flóaskóla í Flóahreppi og fyrir ungmennafélagið Þjótanda.

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband