Nýársskákmót Ţjótanda 2016 - úrslit

Nýársmót Ţjótanda 2016 var haldiđ laugardaginn 2.jan kl.10-12:30. Ţáttaka var góđ, 14 keppendur tefldu 7 umferđir á 7 borđum.

Úrslit - 3 efstu

  1. Sverrir Unnarsson - 6 vinningar
  2. Ágúst Valgarđ Ólafsson - 6 vinningar
  3. Ţórbergur Hrafn Ólafsson - 5 vinningar

Ţetta var skemmtilegt mót - m.a. unnu grunnskólanemar nokkra úr hóp fullorđinna. Ágúst vann Sverri í annari umferđ en tapađi svo í 5.umferđ fyrir Ţórbergi bróđur sínum eftir ađ hafa fórnađ hrók í mátssókn sem rann út í sandinn.

Hćgt er ađ smella á einstakar umferđir undir History - m.a. er ţetta fyrsta umferđ.

Hér er hćgt ađ skrá sig á póstlista og fá ţannig tölvupóst af ţví helsta tengt floaskak.blog.is

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Skákstarf Þjótanda Flóahreppi

Höfundur

Ágúst Valgarð Ólafsson
Ágúst Valgarð Ólafsson

Skákstarfi Flóaskóla í Flóahreppi og fyrir ungmennafélagið Þjótanda.

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband