Skákćfingar ţriđjudaga kl.14-15:30 í vetur

Ţađ hefur veriđ ákveđiđ ađ byrja aftur međ skákćfingar og ţá í Ţjórsárveri á ţriđjudögum kl.14-15:30 eđa strax eftir skóla. Ţetta yrđu ćfingar fyrir ţá sem kunna mannganginn eđa hafa áđur veriđ á ćfingum. 
Fyrsta ćfingin verđur ţriđjudaginn 12.jan kl.14 í Ţjórsárveri.
 
Ég mun skođa ađ vera međ kynningu fyrir yngri börnin og ţá sem ekki hafa lćrt mannganginn en verđ ekki međ vikulegar ćfingar fyrir ţann hóp. Ég hvet foreldra hinsvegar til ađ kenna börnum sínum mannganginn - ţađ vinnst best heima viđ eldhúsborđiđ.
 
Hafiđ samband ef einhverjar spurningar vakna. Ţađ eru nokkur skákmót framundan, m.a. er stefnt á Skólaskákmót Flóaskóla í feb/mar, Hérađsmót HSK í feb. ofl.
 
Ég minni einnig á chesskids.com síđuna til ađ ćfa sig. Hafiđ samband ef ykkur vantar ađgang ţangađ inn.
 
Hćgt er ađ fylgjast međ fréttum af skákstarfinu hér á ţessari síđu - og skrá sig á póstlista.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Skákstarf Þjótanda Flóahreppi

Höfundur

Ágúst Valgarð Ólafsson
Ágúst Valgarð Ólafsson

Skákstarfi Flóaskóla í Flóahreppi og fyrir ungmennafélagið Þjótanda.

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband