Páskaeggjaskákmót Ţjótanda 2016 - úrslit

Páskaeggjaskákmót Ţjótanda 2016 fór fram laugardaginn 19.mars kl.10. Tefldar voru 7 umferđir međ 15 mín. umhugsunartíma. 

Ađ ţessu sinni var haldiđ utanum úrslit í tveim flokkum: yngri (börn á grunnskólaaldri) og svo eldri. 

Í fyrstu umferđ drógust saman Sverrir Unnarsson og Ágúst Valgarđ Ólafsson (undirritađur), en ţeir lentu í 1 og 2 sćti á nýársskákmóti Ţjótanda núna í janúar. Ţetta varđ hörku spennandi skák ţar sem Ágúst tefldi sína hefđbundnu Caro-Kann vörn međ svörtu, fékk mun verri stöđu útúr byrjuninni og var rétt orđinn mót eftir 8-12 leiki. Tókst ţó ađ hanga á ţessu - og svo fór ađ jafntefli var samiđ.

Eftir ţetta vann Sverrir allar sínar skákir nema hvađ Reynir Bjarkason sigrađi hann međ sinni alkunnu grjótagarđsárás - en ţađ teflir Reynir einatt međ hvítt. Ţá er miđborđinu lćst og svo allt púđur sett í árás á kóngsvćng. Ţegar púđurreyknum létti hafđi Reynir gjörsigrađ og notađ ađeins til ţess innan viđ 5 mín. Flott skák hjá Reyni.

Ágúst var heppinn, lenti undir í nokkrum skákum en tókst ađ hafa sigur í ţeim öllum og stóđ loks uppi sem sigurvegari í mótinu međ 6 1/2 vinning af 7 mögulegum.

Hér eru heildar úrslit.

Hér eru úrslit eftir yngri/eldri.

Sigurjón Óli Ágústsson átti gott mót og sigrađi í yngri flokk međ 5 vinninga af 7 mögulegum.

Allir keppendur fengu lítiđ páskaegg en 6 efstu í yngri flokk stćrra egg, 3 efstu í ţeim eldri.

Hér má sjá nokkrar myndir frá mótinu


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Skákstarf Þjótanda Flóahreppi

Höfundur

Ágúst Valgarð Ólafsson
Ágúst Valgarð Ólafsson

Skákstarfi Flóaskóla í Flóahreppi og fyrir ungmennafélagið Þjótanda.

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband